„Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 17:01 Steve Kerr ræðir málin við Jonathan Kuminga í leik hjá Golden State Warriors. Getty/Thearon W. Henderson Golden State Warriors liðið verður til umræðu í Lögmáli leiksins þættinum sem er á dagskránni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Í þættinum fara sérfræðingarnir yfir síðustu viku í NBA deildinni í körfubolta. Það hefur lítið gengið hjá Golden State mönnum og það þótt að Stephen Curry sé að spila vel. Liðið missti Draymond Green í bann og er nú með versta árangurinn í Kyrrahafsriðlinum. Pirringurinn magnast innan liðsins og það á líka við minni spámenn í liðinu. „Önnur frétt sem hafði mikil áhrif á Tomma. Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður þáttarins. Hann tók fram frétt um opinbera gagnrýni eins leikmanns Warriors liðsins á þjálfara sinn. „Jonathan Kuminga er búinn að missa trúna á Steve Kerr. Hann var að spila vel í fyrri hálfleik í leik gegn Denver Nuggets en spilaði svo bara sex mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Kjartan. „Tommi, hvernig leið þér þegar þú last þetta með morgunkaffinu,“ spurði Kjartan. „Steve Kerr er einn af fáum sem hefur haft einhvers konar trú á Kuminga og leyft honum að spila. Hann hefur aldrei náð einhverjum leikjum í röð þar sem hann hefur sýnt að hann geti verið leikmaður í liði. Þú verður að vinna þér inn smá virðingu áður en þú ferð að kasta þessu út,“ sagði Tómas Steindórsson. „Þetta sýnir líka kannski stöðuna á Golden State Warriors,“ sagði Kjartan og talaði þá um að það væri erfitt að spila Andrew Wiggins og Kuminga saman. Hér fyrir neðan má sjá aðeins fleiri vangaveltur um stöðu mála hjá Golden State liðinu. Þátturinn er á dagskránni klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Gagnrýndi þjálfara sinn hjá Golden State NBA Lögmál leiksins Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Það hefur lítið gengið hjá Golden State mönnum og það þótt að Stephen Curry sé að spila vel. Liðið missti Draymond Green í bann og er nú með versta árangurinn í Kyrrahafsriðlinum. Pirringurinn magnast innan liðsins og það á líka við minni spámenn í liðinu. „Önnur frétt sem hafði mikil áhrif á Tomma. Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður þáttarins. Hann tók fram frétt um opinbera gagnrýni eins leikmanns Warriors liðsins á þjálfara sinn. „Jonathan Kuminga er búinn að missa trúna á Steve Kerr. Hann var að spila vel í fyrri hálfleik í leik gegn Denver Nuggets en spilaði svo bara sex mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Kjartan. „Tommi, hvernig leið þér þegar þú last þetta með morgunkaffinu,“ spurði Kjartan. „Steve Kerr er einn af fáum sem hefur haft einhvers konar trú á Kuminga og leyft honum að spila. Hann hefur aldrei náð einhverjum leikjum í röð þar sem hann hefur sýnt að hann geti verið leikmaður í liði. Þú verður að vinna þér inn smá virðingu áður en þú ferð að kasta þessu út,“ sagði Tómas Steindórsson. „Þetta sýnir líka kannski stöðuna á Golden State Warriors,“ sagði Kjartan og talaði þá um að það væri erfitt að spila Andrew Wiggins og Kuminga saman. Hér fyrir neðan má sjá aðeins fleiri vangaveltur um stöðu mála hjá Golden State liðinu. Þátturinn er á dagskránni klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Gagnrýndi þjálfara sinn hjá Golden State
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira