Schumacher getur setið til borðs með fjölskyldu sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2024 10:31 Það þykir alltaf fréttnæmt þegar einhver nákominn Michael Schumacher tjáir sig um ástand hans. getty/Clive Mason Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, getur setið til borðs með fjölskyldu sinni. Schumacher varð fyrir alvarlegum heilaskaða þegar hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum ölpunum undir lok árs 2013. Þjóðverjinn hefur ekki sést opinberlega síðan þá og lítið er vitað um ástand hans. Þó hafa borist fleiri og fleiri fréttir af Schumacher undanfarna mánuði. Fyrrverandi samherji hans hjá Benetton, Johnny Herbert, segist meðal annars hafa heyrt af því að Schumacher geti setið til borðs með fjölskyldu á kvöldmatartíma. Fjölskylda Schumachers og fjöldi heilbrigðisstarfsfólks annast hann á hverjum degi á heimili þeirra við Genfarvatnið í Sviss. Eiginkona Schumachers, Corrina, stjórnar því hverjir geta hitt hann og stendur vörð um einkalíf þeirra. Schumacher, sem varð 56 ára í síðustu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Schumacher varð fyrir alvarlegum heilaskaða þegar hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum ölpunum undir lok árs 2013. Þjóðverjinn hefur ekki sést opinberlega síðan þá og lítið er vitað um ástand hans. Þó hafa borist fleiri og fleiri fréttir af Schumacher undanfarna mánuði. Fyrrverandi samherji hans hjá Benetton, Johnny Herbert, segist meðal annars hafa heyrt af því að Schumacher geti setið til borðs með fjölskyldu á kvöldmatartíma. Fjölskylda Schumachers og fjöldi heilbrigðisstarfsfólks annast hann á hverjum degi á heimili þeirra við Genfarvatnið í Sviss. Eiginkona Schumachers, Corrina, stjórnar því hverjir geta hitt hann og stendur vörð um einkalíf þeirra. Schumacher, sem varð 56 ára í síðustu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira