Spoelstra fær nýjan átta ára risasamning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 16:31 Erik Spoelstra sést hér lifandi á hliðarlínunni hjá Miami Heat. Getty/Rich Storry Erik Spoelstra, þjálfari Miami, hefur komist að samkomulagi við NBA körfuboltafélagið um að framlengja samning sinn um átta ár. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Spoelstra fái meira en 120 milljónir Bandaríkjadala fyrir nýja samninginn eða meira en sextán og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN Sources: Miami Heat coach Erik Spoelstra s contract extension includes the most committed coaching money in history: eight-years, $120-plus million. pic.twitter.com/S7cX4a3gwW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 10, 2024 Hinn 53 ára gamli Spoelstra hefur þjálfað Miami liðið í næstum því sextán ár og hefur komið því sex sinnum í úrslitin um NBA-titilinn. Hann gerði Miami Heat tvisvar að NBA-meisturum en var þá með LeBron James og Dwyane Wade í liðinu. Hann er bara einn af fjórtán þjálfurum í sögunni sem hafa unnið tvo titla. Spoelstra hefur bara unnið hjá Miami Heat því hann vann sig upp hjá félaginu áður en hann fékk aðalþjálfarastarfið árið 2008. Hann kom fyrst í vinnu fyrir félagið árið 1995, þá 25 ára gamall. Hann byrjaði að klippa saman myndbönd en tveimur árum síðar var hann orðinn einn að aðstoðarþjálfurum liðsins. Hann varð yfirmaður leikgreiningar árið 2001 og svo aðalþjálfari þegar Pat Riley hætti þjálfun. Riley ákvað eftirmann sinn og valdi Spoelstra. Miami er eins og er í fimmta sætinu í Austurdeildinni með 21 sigur og 15 töp en liðið hefur verið mjög óheppið með meiðsli leikmanna á leiktíðinni. Most playoff wins by an NBA coach since 2010:106 Erik Spoelstra 99 Steve Kerr80 Doc Rivers Worth every penny. pic.twitter.com/RSf6X2k7k5— HeatMuse (@Heat_Muse) January 10, 2024 NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Spoelstra fái meira en 120 milljónir Bandaríkjadala fyrir nýja samninginn eða meira en sextán og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN Sources: Miami Heat coach Erik Spoelstra s contract extension includes the most committed coaching money in history: eight-years, $120-plus million. pic.twitter.com/S7cX4a3gwW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 10, 2024 Hinn 53 ára gamli Spoelstra hefur þjálfað Miami liðið í næstum því sextán ár og hefur komið því sex sinnum í úrslitin um NBA-titilinn. Hann gerði Miami Heat tvisvar að NBA-meisturum en var þá með LeBron James og Dwyane Wade í liðinu. Hann er bara einn af fjórtán þjálfurum í sögunni sem hafa unnið tvo titla. Spoelstra hefur bara unnið hjá Miami Heat því hann vann sig upp hjá félaginu áður en hann fékk aðalþjálfarastarfið árið 2008. Hann kom fyrst í vinnu fyrir félagið árið 1995, þá 25 ára gamall. Hann byrjaði að klippa saman myndbönd en tveimur árum síðar var hann orðinn einn að aðstoðarþjálfurum liðsins. Hann varð yfirmaður leikgreiningar árið 2001 og svo aðalþjálfari þegar Pat Riley hætti þjálfun. Riley ákvað eftirmann sinn og valdi Spoelstra. Miami er eins og er í fimmta sætinu í Austurdeildinni með 21 sigur og 15 töp en liðið hefur verið mjög óheppið með meiðsli leikmanna á leiktíðinni. Most playoff wins by an NBA coach since 2010:106 Erik Spoelstra 99 Steve Kerr80 Doc Rivers Worth every penny. pic.twitter.com/RSf6X2k7k5— HeatMuse (@Heat_Muse) January 10, 2024
NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Sjá meira