Stjörnulífið: Stjörnum prýtt Gossip Girl afmæli á Geysi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. janúar 2024 11:24 Stjörnur landins virtust skemmta sér vel um helgina hvort sem það var í stórafmæli, Þorrablóti eða í sólinni á suðrænum slóðum. Elín Svafa Thoroddsen eigandi glæsihótelsins Geysis fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt liðna helgi á hótelinu í Haukadal. Helstu áhrifavaldar landsins voru meðal gesta auk þekktra tónlistarmanna. Þema veislunnar var í anda Gossip Girl þáttanna. Þættirnir voru gríðarlega vinsælir á árunum 2007 til 2012 og er tíska í anda þeirra ára. Meðal gesta voru Elísbet Gunnars, Sunneva Einars, Pattra, Karitas María, Rakel María, Gerða, Tinna Aðalbjörns, Salka Sól, Kolbrún Pálína, Jóhanna Helga, Þórhildur Þorkels og Hulda Halldóra. Aron Can og Emmsjé Gauti skemmtu gestum auk Dóru Júlíu sem þeytti skífum langt fram á nótt. Ef Instagram-færslurnar birtast á ekki þá er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Svart og seiðandi „You Know You Love Me. XOXO Gossip Girl,“ var án vafa setning helgarinnar. Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðurnarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, var stórglæsileg að vanda í veislunni. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK (@heidurosk) Silfur og glamúr Manuela Ósk Harðardóttir, fegurðardrottning og framkvæmdastýra Ungfrú Ísland, lét sig ekki vanta. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Glæsilegar saman Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir og Rósa María Árnadóttir mættu í gervi Chuck Bass og Blair Waldorf. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Fagurgrænn og elegant Sunneva Einars klæddist glæsilegum grænum síðkjól. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Stuttur kjóll og hárspöng Jóhanna Helga Jensdóttir klæddi sig upp sem Blair Waldorf. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Glitrandi gleði Þórhildur Þorkels og Hulda Halldóra mættu prúðbúnar í glitrandi kjólum í veisluna. View this post on Instagram A post shared by huldahalldora (@huldahalldora) „Afmæli ársins“ Íþróttafrömuðurinn Gerður, þekkt sem Gerða-In Shape, birti skemmtilegar myndir frá helginni. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Gella í gelluafmæli Rakel María förðunarfræðingur og hlaupadrottning var stórglæsileg í bleikum samfesting. View this post on Instagram A post shared by Rakel María Hjaltadóttir (@rakelmariah) Rauðar sokkabuxur og perlur Kolbrún Pálína Helgadóttir fjölmiðlakona og fegurðardrottning skemmti sér vel sem Blair Waldorf. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Pa li na Helgadóttir (@kolbrunpalina) Sól í Karabíska hafinu Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, flúði vetrarkuldann og naut lífsins í sólinni á Punta Cana með kærasta sínum Jóhanni Sveinbjörnssyni. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Ráðherra á EM Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók skyndiákvörðun og skrapp til München til að hvetja Strákana okkar áfram á EM í handbolta. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Stóra stundin nálgast í Idol Tónlistarkonan og Idol-dómarinn Bríet Isis birti mynd af sér í tilefni af fyrstu beinu útsendingu Idol keppninnar síðastliðinn föstudag. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Sömuleiðis Birgitta Haukdal sem klæddist brúnu leðri. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Að þætti loknum héldu dómarar og kynnar keppninnar á veitingastaðinn Sushi Social í tilefni 31 árs afmælis Arons Más, þekktur sem Aron Mola. Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Síðasta ár má fokka sér fjandans til“ Stjörnur landsins virðast koma sér hægt og rólega af stað inn í nýja árið. Heilsusamleg markmið, ræktarmyndir og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þó eru sumir sem vilja gleyma árinu 2023. Það megi „fokka sér fjandans til“. 8. janúar 2024 10:59 Stjörnulífið: Hundaafmæli, kampavín og Harry Styles Mikið var um að vera á áramótunum og fögnuðu Íslendingar nýja árinu í faðmi fjölskyldu og vina. 2. janúar 2024 13:23 Stjörnulífið: Hátíðarhöld, seiðandi kjólar og rafrænar jólakveðjur Jólahald og hátíðarkveðjur var áberandi á samfélagsmiðlum hjá stjörnum landsins sem virðast hafa notið jólahátíðarinnar. 27. desember 2023 11:06 Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Þættirnir voru gríðarlega vinsælir á árunum 2007 til 2012 og er tíska í anda þeirra ára. Meðal gesta voru Elísbet Gunnars, Sunneva Einars, Pattra, Karitas María, Rakel María, Gerða, Tinna Aðalbjörns, Salka Sól, Kolbrún Pálína, Jóhanna Helga, Þórhildur Þorkels og Hulda Halldóra. Aron Can og Emmsjé Gauti skemmtu gestum auk Dóru Júlíu sem þeytti skífum langt fram á nótt. Ef Instagram-færslurnar birtast á ekki þá er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Svart og seiðandi „You Know You Love Me. XOXO Gossip Girl,“ var án vafa setning helgarinnar. Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðurnarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, var stórglæsileg að vanda í veislunni. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK (@heidurosk) Silfur og glamúr Manuela Ósk Harðardóttir, fegurðardrottning og framkvæmdastýra Ungfrú Ísland, lét sig ekki vanta. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Glæsilegar saman Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir og Rósa María Árnadóttir mættu í gervi Chuck Bass og Blair Waldorf. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Fagurgrænn og elegant Sunneva Einars klæddist glæsilegum grænum síðkjól. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Stuttur kjóll og hárspöng Jóhanna Helga Jensdóttir klæddi sig upp sem Blair Waldorf. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Glitrandi gleði Þórhildur Þorkels og Hulda Halldóra mættu prúðbúnar í glitrandi kjólum í veisluna. View this post on Instagram A post shared by huldahalldora (@huldahalldora) „Afmæli ársins“ Íþróttafrömuðurinn Gerður, þekkt sem Gerða-In Shape, birti skemmtilegar myndir frá helginni. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Gella í gelluafmæli Rakel María förðunarfræðingur og hlaupadrottning var stórglæsileg í bleikum samfesting. View this post on Instagram A post shared by Rakel María Hjaltadóttir (@rakelmariah) Rauðar sokkabuxur og perlur Kolbrún Pálína Helgadóttir fjölmiðlakona og fegurðardrottning skemmti sér vel sem Blair Waldorf. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Pa li na Helgadóttir (@kolbrunpalina) Sól í Karabíska hafinu Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, flúði vetrarkuldann og naut lífsins í sólinni á Punta Cana með kærasta sínum Jóhanni Sveinbjörnssyni. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Ráðherra á EM Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók skyndiákvörðun og skrapp til München til að hvetja Strákana okkar áfram á EM í handbolta. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Stóra stundin nálgast í Idol Tónlistarkonan og Idol-dómarinn Bríet Isis birti mynd af sér í tilefni af fyrstu beinu útsendingu Idol keppninnar síðastliðinn föstudag. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Sömuleiðis Birgitta Haukdal sem klæddist brúnu leðri. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Að þætti loknum héldu dómarar og kynnar keppninnar á veitingastaðinn Sushi Social í tilefni 31 árs afmælis Arons Más, þekktur sem Aron Mola.
Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Síðasta ár má fokka sér fjandans til“ Stjörnur landsins virðast koma sér hægt og rólega af stað inn í nýja árið. Heilsusamleg markmið, ræktarmyndir og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þó eru sumir sem vilja gleyma árinu 2023. Það megi „fokka sér fjandans til“. 8. janúar 2024 10:59 Stjörnulífið: Hundaafmæli, kampavín og Harry Styles Mikið var um að vera á áramótunum og fögnuðu Íslendingar nýja árinu í faðmi fjölskyldu og vina. 2. janúar 2024 13:23 Stjörnulífið: Hátíðarhöld, seiðandi kjólar og rafrænar jólakveðjur Jólahald og hátíðarkveðjur var áberandi á samfélagsmiðlum hjá stjörnum landsins sem virðast hafa notið jólahátíðarinnar. 27. desember 2023 11:06 Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Stjörnulífið: „Síðasta ár má fokka sér fjandans til“ Stjörnur landsins virðast koma sér hægt og rólega af stað inn í nýja árið. Heilsusamleg markmið, ræktarmyndir og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þó eru sumir sem vilja gleyma árinu 2023. Það megi „fokka sér fjandans til“. 8. janúar 2024 10:59
Stjörnulífið: Hundaafmæli, kampavín og Harry Styles Mikið var um að vera á áramótunum og fögnuðu Íslendingar nýja árinu í faðmi fjölskyldu og vina. 2. janúar 2024 13:23
Stjörnulífið: Hátíðarhöld, seiðandi kjólar og rafrænar jólakveðjur Jólahald og hátíðarkveðjur var áberandi á samfélagsmiðlum hjá stjörnum landsins sem virðast hafa notið jólahátíðarinnar. 27. desember 2023 11:06
Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40