Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 14:01 Leikmenn Newport County fagna einu marka sinna í gær. Getty/Mike Hewitt Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. Það var vitað fyrir leikinn að United myndi mæta sigurvegaranum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. The journey continues @NewportCounty booked their spot in the #EmiratesFACup fourth round with a 3-1 victory over a resilient @EastleighFC side pic.twitter.com/Gm3YE2iHmp— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 17, 2024 Aaron Wildig, varnarmaðurinn James Clarke og markaskorarinn Will Evans skoruðu mörk liðsins í leiknum. Newport County spilar i ensku d-deildinni og er eins og er bara í sautjánda sæti hennar með 34 stig og aðeins 9 sigra í 27 leikjum. Sjónvarpstekjur af komandi leik við United munu reynast Newport County vel en það er talið að félagið græði um fjögur hundruð þúsund pund á leiknum eða tæpar sjötíu milljónir króna. „Þetta leikur í fjórðu umferð bikarsins á móti Manchester United sem er að mínu mati stærsta félagið í þessu landi sem og í öllum heiminum,“ sagði Graham Coughlan, knattspyrnustjóri Newport County. Newport County manager Graham Coughlan says facing Manchester United in the FA Cup fourth round will be the biggest game in the club's history!#BBCFootball pic.twitter.com/bVN29ioHg9— BBC Sport (@BBCSport) January 16, 2024 Leikur liðanna fer fram á Rodney Parade sunnudaginn 28. janúar. Leikvangurinn tekur aðeins tæplega átta þúsund manns og það verður því örugglega hart barist um miðana. Newport er 160 þúsund manna borg í suður Wales, norðaustur af Cadiff. Velska liðið hefur náð óvæntum úrslitum í enska bikarnum í gegnum tíðina á vellinum og sló meðal annars út Leicester City og Middlesbrough auk þess að gera jafntefli við Tottenham Hotspur. Síðasti stórleikur liðsins í bikarnum var á móti Manchester City í fimmtu umferð bikarsins 2019 þegar liðið var bara 2-1 undir á 88. mínútu en tapaði sína 4-1 eftir tvö mörk City manna í lokin. We prepared two front pages for today's @southwalesargus as we were pushing our deadline to cover @NewportCounty's #FACup clash last night. I'm very pleased we could run with plan A this morning. Bring on @ManUtd! #BuyAPaper pic.twitter.com/HOF6IGxYwT— Gavin Thompson (@gavin_thompson1) January 17, 2024 View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Það var vitað fyrir leikinn að United myndi mæta sigurvegaranum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. The journey continues @NewportCounty booked their spot in the #EmiratesFACup fourth round with a 3-1 victory over a resilient @EastleighFC side pic.twitter.com/Gm3YE2iHmp— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 17, 2024 Aaron Wildig, varnarmaðurinn James Clarke og markaskorarinn Will Evans skoruðu mörk liðsins í leiknum. Newport County spilar i ensku d-deildinni og er eins og er bara í sautjánda sæti hennar með 34 stig og aðeins 9 sigra í 27 leikjum. Sjónvarpstekjur af komandi leik við United munu reynast Newport County vel en það er talið að félagið græði um fjögur hundruð þúsund pund á leiknum eða tæpar sjötíu milljónir króna. „Þetta leikur í fjórðu umferð bikarsins á móti Manchester United sem er að mínu mati stærsta félagið í þessu landi sem og í öllum heiminum,“ sagði Graham Coughlan, knattspyrnustjóri Newport County. Newport County manager Graham Coughlan says facing Manchester United in the FA Cup fourth round will be the biggest game in the club's history!#BBCFootball pic.twitter.com/bVN29ioHg9— BBC Sport (@BBCSport) January 16, 2024 Leikur liðanna fer fram á Rodney Parade sunnudaginn 28. janúar. Leikvangurinn tekur aðeins tæplega átta þúsund manns og það verður því örugglega hart barist um miðana. Newport er 160 þúsund manna borg í suður Wales, norðaustur af Cadiff. Velska liðið hefur náð óvæntum úrslitum í enska bikarnum í gegnum tíðina á vellinum og sló meðal annars út Leicester City og Middlesbrough auk þess að gera jafntefli við Tottenham Hotspur. Síðasti stórleikur liðsins í bikarnum var á móti Manchester City í fimmtu umferð bikarsins 2019 þegar liðið var bara 2-1 undir á 88. mínútu en tapaði sína 4-1 eftir tvö mörk City manna í lokin. We prepared two front pages for today's @southwalesargus as we were pushing our deadline to cover @NewportCounty's #FACup clash last night. I'm very pleased we could run with plan A this morning. Bring on @ManUtd! #BuyAPaper pic.twitter.com/HOF6IGxYwT— Gavin Thompson (@gavin_thompson1) January 17, 2024 View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira