Meira en 90 prósent barnaníðsefnis tekið upp af börnunum sjálfum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2024 10:56 Mikill meirihluti þess barnaníðsefnis sem finnst á netinu er tekinn upp af börnunum sjálfum eftir að þau hafa verið tilneydd, hvött eða blekkt til að taka þátt í kynferðislegum athöfnum. Börnin eru allt niður í þriggja ára gömul. Getty/Matt Cardy Meira en 90 prósent alls barnaníðsefnis sem finna má á internetinu er tekið af börnunum sjálfum. Börnin, sem eru neydd til að taka upp efnið, eru allt niður í þriggja ára gömul. Þetta kemur fram í nýrri samantekt frá The Internet Watch Foundation, IWF, sem hefur það verkefni að leita uppi barnaníðsefni og fjarlægja það af netinu. Samkvæmt umfjöllun Guardian fannst barnaníðsefni af börnum yngri en tíu ára á meira en hundrað þúsund vefsíðum í fyrra. Það er 66 prósent aukning frá árinu á undan. Í heildina fannst barnaníðsefni á 275.655 vefsíðum, sem er 8 prósent aukning frá 2022. Framkvæmdastjóri IWF segir þessa aukningu ekki endilega merki um að meira magn af svona efni sé framleitt heldur að eftirlitið sé orðið strangara. „Það þýðir að við erum að finna meira barnaníðsefni en ég held að enginn geti nokkurn tíma sagt að það sé got tað finna mikið magn af barnaníðsefni,“ segir Susie Hargreaves framkvæmdastjóri IWF í samtali við Guardian. Samkvæmt upplýsingum frá IWF eru börnin, sem taka upp barnaníðsefnið sjálf tilneydd, allt niður í þriggja ára gömul. Að sögn Hargreaves er efni tekið upp af börnunum sjálfum nokkuð nýtt af nálinni. Það hafoi til að mynda varla verið þekkt fyrir áratug síðan. „Þetta eru börn sem eru heima hjá sér í flestum tilvikum og hafa verið blekkt, tilneydd eða hvött til að taka þátt í kynferðislegri athöfn sem er svo tekin upp og deilt inn á barnaníðsvefsíður,“ segir Hargreaves. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri samantekt frá The Internet Watch Foundation, IWF, sem hefur það verkefni að leita uppi barnaníðsefni og fjarlægja það af netinu. Samkvæmt umfjöllun Guardian fannst barnaníðsefni af börnum yngri en tíu ára á meira en hundrað þúsund vefsíðum í fyrra. Það er 66 prósent aukning frá árinu á undan. Í heildina fannst barnaníðsefni á 275.655 vefsíðum, sem er 8 prósent aukning frá 2022. Framkvæmdastjóri IWF segir þessa aukningu ekki endilega merki um að meira magn af svona efni sé framleitt heldur að eftirlitið sé orðið strangara. „Það þýðir að við erum að finna meira barnaníðsefni en ég held að enginn geti nokkurn tíma sagt að það sé got tað finna mikið magn af barnaníðsefni,“ segir Susie Hargreaves framkvæmdastjóri IWF í samtali við Guardian. Samkvæmt upplýsingum frá IWF eru börnin, sem taka upp barnaníðsefnið sjálf tilneydd, allt niður í þriggja ára gömul. Að sögn Hargreaves er efni tekið upp af börnunum sjálfum nokkuð nýtt af nálinni. Það hafoi til að mynda varla verið þekkt fyrir áratug síðan. „Þetta eru börn sem eru heima hjá sér í flestum tilvikum og hafa verið blekkt, tilneydd eða hvött til að taka þátt í kynferðislegri athöfn sem er svo tekin upp og deilt inn á barnaníðsvefsíður,“ segir Hargreaves.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira