Meira en 90 prósent barnaníðsefnis tekið upp af börnunum sjálfum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2024 10:56 Mikill meirihluti þess barnaníðsefnis sem finnst á netinu er tekinn upp af börnunum sjálfum eftir að þau hafa verið tilneydd, hvött eða blekkt til að taka þátt í kynferðislegum athöfnum. Börnin eru allt niður í þriggja ára gömul. Getty/Matt Cardy Meira en 90 prósent alls barnaníðsefnis sem finna má á internetinu er tekið af börnunum sjálfum. Börnin, sem eru neydd til að taka upp efnið, eru allt niður í þriggja ára gömul. Þetta kemur fram í nýrri samantekt frá The Internet Watch Foundation, IWF, sem hefur það verkefni að leita uppi barnaníðsefni og fjarlægja það af netinu. Samkvæmt umfjöllun Guardian fannst barnaníðsefni af börnum yngri en tíu ára á meira en hundrað þúsund vefsíðum í fyrra. Það er 66 prósent aukning frá árinu á undan. Í heildina fannst barnaníðsefni á 275.655 vefsíðum, sem er 8 prósent aukning frá 2022. Framkvæmdastjóri IWF segir þessa aukningu ekki endilega merki um að meira magn af svona efni sé framleitt heldur að eftirlitið sé orðið strangara. „Það þýðir að við erum að finna meira barnaníðsefni en ég held að enginn geti nokkurn tíma sagt að það sé got tað finna mikið magn af barnaníðsefni,“ segir Susie Hargreaves framkvæmdastjóri IWF í samtali við Guardian. Samkvæmt upplýsingum frá IWF eru börnin, sem taka upp barnaníðsefnið sjálf tilneydd, allt niður í þriggja ára gömul. Að sögn Hargreaves er efni tekið upp af börnunum sjálfum nokkuð nýtt af nálinni. Það hafoi til að mynda varla verið þekkt fyrir áratug síðan. „Þetta eru börn sem eru heima hjá sér í flestum tilvikum og hafa verið blekkt, tilneydd eða hvött til að taka þátt í kynferðislegri athöfn sem er svo tekin upp og deilt inn á barnaníðsvefsíður,“ segir Hargreaves. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Fleiri fréttir Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri samantekt frá The Internet Watch Foundation, IWF, sem hefur það verkefni að leita uppi barnaníðsefni og fjarlægja það af netinu. Samkvæmt umfjöllun Guardian fannst barnaníðsefni af börnum yngri en tíu ára á meira en hundrað þúsund vefsíðum í fyrra. Það er 66 prósent aukning frá árinu á undan. Í heildina fannst barnaníðsefni á 275.655 vefsíðum, sem er 8 prósent aukning frá 2022. Framkvæmdastjóri IWF segir þessa aukningu ekki endilega merki um að meira magn af svona efni sé framleitt heldur að eftirlitið sé orðið strangara. „Það þýðir að við erum að finna meira barnaníðsefni en ég held að enginn geti nokkurn tíma sagt að það sé got tað finna mikið magn af barnaníðsefni,“ segir Susie Hargreaves framkvæmdastjóri IWF í samtali við Guardian. Samkvæmt upplýsingum frá IWF eru börnin, sem taka upp barnaníðsefnið sjálf tilneydd, allt niður í þriggja ára gömul. Að sögn Hargreaves er efni tekið upp af börnunum sjálfum nokkuð nýtt af nálinni. Það hafoi til að mynda varla verið þekkt fyrir áratug síðan. „Þetta eru börn sem eru heima hjá sér í flestum tilvikum og hafa verið blekkt, tilneydd eða hvött til að taka þátt í kynferðislegri athöfn sem er svo tekin upp og deilt inn á barnaníðsvefsíður,“ segir Hargreaves.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Fleiri fréttir Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Sjá meira