Chris Wood varð hetjan í framlengdum leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 22:49 Chris Wood, hetja Forest, fagnar ásamt liðsfélögum sínum. Catherine Ivill/Getty Images Þrír leikir í þriðju umferð enska bikarsins voru endurteknir í kvöld. Blackpool - Nottingham Forest 2-3 Mest varð spennan í framlengdum leik Blackpool og Nottingham Forest. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir en heimamenn svöruðu vel og tryggðu framlengingu. Allt leit út fyrir að sigurmarkið yrði skorað en svo varð ekki. Fjórir leikmenn fengu að líta gult spjald í uppbótartíma fyrir kjaftbrúk og rifrildi. Chris Wood varð svo hetja Nottingham Forest þegar hann skoraði sigurmark leiksins á 110. mínútu. Everton - Crystal Palace 1-0 Everton sló Crystal Palace úr leik með 1-0 sigri á Goodison Park. André Gomes skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. Heimamenn ætluðu sér ekki að tapa leiknum og fengu tvö gul spjöld í seinni hálfleik fyrir leiktöf. Jack Harrison varð fyrstur til strax á 49. mínútu og Joao Virginia fékk svo að líta gult á 87. mínútu. Bristol Rovers - Norwich 1-3 Norwich lenti snemma undir á útivelli gegn Bristol Rovers eftir mark Luke McCormick. Þeir sneru gengi sínu við snemma í seinni hálfleik með mörkum frá Gabriel Sara og Adam Ihah. Kenny McLean innsiglaði svo 3-1 sigur á 87. mínútu eftir góðan undirbúning Christian Fassnacht. Norwich á svo erfitt verkefni fyrir höndum í næstu umferð þegar liðið heimsækir Liverpool. Allir leikir í fjórðu umferð verða spilaðir helgina 27.–28. janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. 17. janúar 2024 14:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Blackpool - Nottingham Forest 2-3 Mest varð spennan í framlengdum leik Blackpool og Nottingham Forest. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir en heimamenn svöruðu vel og tryggðu framlengingu. Allt leit út fyrir að sigurmarkið yrði skorað en svo varð ekki. Fjórir leikmenn fengu að líta gult spjald í uppbótartíma fyrir kjaftbrúk og rifrildi. Chris Wood varð svo hetja Nottingham Forest þegar hann skoraði sigurmark leiksins á 110. mínútu. Everton - Crystal Palace 1-0 Everton sló Crystal Palace úr leik með 1-0 sigri á Goodison Park. André Gomes skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. Heimamenn ætluðu sér ekki að tapa leiknum og fengu tvö gul spjöld í seinni hálfleik fyrir leiktöf. Jack Harrison varð fyrstur til strax á 49. mínútu og Joao Virginia fékk svo að líta gult á 87. mínútu. Bristol Rovers - Norwich 1-3 Norwich lenti snemma undir á útivelli gegn Bristol Rovers eftir mark Luke McCormick. Þeir sneru gengi sínu við snemma í seinni hálfleik með mörkum frá Gabriel Sara og Adam Ihah. Kenny McLean innsiglaði svo 3-1 sigur á 87. mínútu eftir góðan undirbúning Christian Fassnacht. Norwich á svo erfitt verkefni fyrir höndum í næstu umferð þegar liðið heimsækir Liverpool. Allir leikir í fjórðu umferð verða spilaðir helgina 27.–28. janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. 17. janúar 2024 14:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. 17. janúar 2024 14:01
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti