Davíð nældi í Karen úr ráðuneyti Katrínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2024 09:46 Karen Björk er spennt fyrir nýjum starfsvettvangi. Karen Björk Eyþórsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri til Transition Labs, loftlagsfyrirtækis í eigu Davíðs Helgasonar og Kjartans Ólafssonar. Karen Björk kemur úr forsætisráðuneytinu þar sem hún starfaði fyrir samstarfsvettvanginn Sjálfbært Ísland, m.a. við gerð nýrrar landsstefnu um sjálfbæra þróun, utanumhald gerðar og kynningu sjálfbærniskýrslu Íslands til Sameinuðu þjóðanna og við að uppfæra aðgerðir stjórnvalda í loftslagsmálum. Þar áður starfaði Karen Björk hjá Reykjavíkurborg á sviði loftslags- og sjálfbærnimála, meðal annars á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara. Karen Björk hefur einnig stýrt skipulagningu ráðstefna og funda þ.á.m. fyrir Festu – miðstöð um sjálfbærni, og Norræna húsið. Þá var hún hluti af fyrsta árgangi verkefnisins Loftslagsleiðtoginn. Karen Björk er með B.Sc. í viðskiptafræði og þjónustustjórnun frá CBS í Kaupmannahöfn og starfaði þar samhliða sem verkefnastjóri hjá sjálfbærniskrifstofu viðskiptaháskólans. „Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Karen Björk til liðs við Transition Labs. Hún býr yfir dýrmætri reynslu og þekkingu á sviði loftslagsmála sem mun koma sér vel í þeim spennandi verkefnum sem eru framundan hjá okkur,“ segir Kjartan Örn Ólafsson, framkvæmdastjóri Transition Labs. Karen Björk Eyþórsdóttir er spennt fyrir verkefninu. „Ég er ótrúlega spennt að takast á við verkefnin hjá Transition Labs. Það eru forréttindi að fá að vinna við ástríðuna sína í frábæru og metnaðarfullu teymi hér á Íslandi, en á sama tíma að vinna að lausnum sem nýst gætu á heimsvísu. Ég hlakka til þess að fá að leggja mitt af mörkum við það að efla loftslagstengda nýsköpun og styðja við leiðandi fyrirtæki í þeim geira.“ í tilkynningu segir að Transition Labs vinni með mörgum metnaðarfyllstu loftslagsverkefnum heims, aðstoði þau við að hefja starfsemi hér á landi og skapa þannig fyrirmyndir að uppbyggingu loftslagsverkefna um allan heim. Vistaskipti Loftslagsmál Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Karen Björk kemur úr forsætisráðuneytinu þar sem hún starfaði fyrir samstarfsvettvanginn Sjálfbært Ísland, m.a. við gerð nýrrar landsstefnu um sjálfbæra þróun, utanumhald gerðar og kynningu sjálfbærniskýrslu Íslands til Sameinuðu þjóðanna og við að uppfæra aðgerðir stjórnvalda í loftslagsmálum. Þar áður starfaði Karen Björk hjá Reykjavíkurborg á sviði loftslags- og sjálfbærnimála, meðal annars á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara. Karen Björk hefur einnig stýrt skipulagningu ráðstefna og funda þ.á.m. fyrir Festu – miðstöð um sjálfbærni, og Norræna húsið. Þá var hún hluti af fyrsta árgangi verkefnisins Loftslagsleiðtoginn. Karen Björk er með B.Sc. í viðskiptafræði og þjónustustjórnun frá CBS í Kaupmannahöfn og starfaði þar samhliða sem verkefnastjóri hjá sjálfbærniskrifstofu viðskiptaháskólans. „Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Karen Björk til liðs við Transition Labs. Hún býr yfir dýrmætri reynslu og þekkingu á sviði loftslagsmála sem mun koma sér vel í þeim spennandi verkefnum sem eru framundan hjá okkur,“ segir Kjartan Örn Ólafsson, framkvæmdastjóri Transition Labs. Karen Björk Eyþórsdóttir er spennt fyrir verkefninu. „Ég er ótrúlega spennt að takast á við verkefnin hjá Transition Labs. Það eru forréttindi að fá að vinna við ástríðuna sína í frábæru og metnaðarfullu teymi hér á Íslandi, en á sama tíma að vinna að lausnum sem nýst gætu á heimsvísu. Ég hlakka til þess að fá að leggja mitt af mörkum við það að efla loftslagstengda nýsköpun og styðja við leiðandi fyrirtæki í þeim geira.“ í tilkynningu segir að Transition Labs vinni með mörgum metnaðarfyllstu loftslagsverkefnum heims, aðstoði þau við að hefja starfsemi hér á landi og skapa þannig fyrirmyndir að uppbyggingu loftslagsverkefna um allan heim.
Vistaskipti Loftslagsmál Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira