„Hún gerir skammdegið bjartara með brosinu einu saman“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. janúar 2024 15:00 Kolbrún og Bergrún Íris opinberuðu samband sitt í lok síðasta árs. Bergrún Íris Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir sendi kærustu sinni, Kolbrúnu Ósk Skaftadóttur bókastjóra bókaútgáfunnar Bókabeitunnar, hjartnæma afmæliskveðju á samfélagsmiðlum í tilefni dagsins. Bergrún fer fögrum orðum um Kolbrúnu og lýsir henni meðal annars sem miklum stuðpinna. „Skemmtilegasta, ljúfasta, fyndnasta og frábærasta konan á afmæli í dag. Hún gerir skammdegið bjartara með brosinu einu saman og er einn allra mesti afmælisstuðpinni sem ég þekki. En þessi einlæga gleði yfir tyllidögum og gleðitilefnum er einn af ótalmörgum fallegum eiginleikum hennar Kollu minnar,“ skrifar Bergrún við mynd af þeim saman. Kolbrún og Bergrún hafa verið nánar vinkonur til fjölda ára. Bergrún Íris Vináttan þróaðist yfir í ástarsamband Parið opinberaði samband sitt í lok desember síðastliðinn eftir að hafa verið nánar vinkonur til fjölda ára. Bergrún Íris er einn fremsti barnabókahöfundur landsins. Hún hlaut Barna- og ungmennabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fyrir bók sína Langelstur að eilífu árið 2020 og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir sömu bók árið 2019. Fyrir bókina Kennarinn sem hvarf hlaut hún Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur og Fjöruverðlaunin árið 2019. Bergrún Íris var útnefnd Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2020. Kolbrún Ósk deilir bókmenntaáhuganum með Bergrúnu en samkvæmt Facebook síðu hennar starfar hún sem bókastjóri hjá Bókabeitunni. Kolbrún hefur einnig starfað hjá Storytel, Heimkaup og Forlaginu. Smartland greindi frá því í október að Bergrún og fyrrum eiginmaður hennar, Andri Ómarsson, verkefnastjóri markaðsmála og upplifunar hjá Isavia, væru skilin. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Bergrún fer fögrum orðum um Kolbrúnu og lýsir henni meðal annars sem miklum stuðpinna. „Skemmtilegasta, ljúfasta, fyndnasta og frábærasta konan á afmæli í dag. Hún gerir skammdegið bjartara með brosinu einu saman og er einn allra mesti afmælisstuðpinni sem ég þekki. En þessi einlæga gleði yfir tyllidögum og gleðitilefnum er einn af ótalmörgum fallegum eiginleikum hennar Kollu minnar,“ skrifar Bergrún við mynd af þeim saman. Kolbrún og Bergrún hafa verið nánar vinkonur til fjölda ára. Bergrún Íris Vináttan þróaðist yfir í ástarsamband Parið opinberaði samband sitt í lok desember síðastliðinn eftir að hafa verið nánar vinkonur til fjölda ára. Bergrún Íris er einn fremsti barnabókahöfundur landsins. Hún hlaut Barna- og ungmennabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fyrir bók sína Langelstur að eilífu árið 2020 og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir sömu bók árið 2019. Fyrir bókina Kennarinn sem hvarf hlaut hún Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur og Fjöruverðlaunin árið 2019. Bergrún Íris var útnefnd Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2020. Kolbrún Ósk deilir bókmenntaáhuganum með Bergrúnu en samkvæmt Facebook síðu hennar starfar hún sem bókastjóri hjá Bókabeitunni. Kolbrún hefur einnig starfað hjá Storytel, Heimkaup og Forlaginu. Smartland greindi frá því í október að Bergrún og fyrrum eiginmaður hennar, Andri Ómarsson, verkefnastjóri markaðsmála og upplifunar hjá Isavia, væru skilin.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira