Kosning er hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024 Storytel 19. janúar 2024 16:01 Nú getur almenningur kosið sína eftirlætis hljóðbók í forvali fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024. Kosning stendur til 31. janúar 2024. Búið er að opna fyrir almenning að kjósa sína eftirlætis hljóðbók í forvali fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024. Verðlaunin eru uppskeruhátíð þar sem höfundar, lesarar og útgefendur fagna saman útgáfu vönduðustu íslensku hljóðbóka liðins árs. Til þátttöku í forvali eru vinsælustu hljóðbækurnar hjá Storytel sem voru gefnar út á íslensku árið 2023. Valið byggir á gögnum úr Storytel appinu þar sem valdar eru vinsælustu bækurnar í hlustun, í bland við stjörnugjöf notenda. Í forvali eru 15-25 bækur úr hverjum verðlaunaflokki en þeir eru í ár: skáldsögur, glæpasögur, barna- og ungmennabækur, ljúflestur og óskáldað efni. Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2023 fóru fram í Hörpu á síðasta ári og tókust afar vel upp. Hér má sjá forsetahjónin í góðum félagsskap. Myndir/Árni Rúnarsson. Að lokinni kosningu almennings verða fimm efstu hljóðbækurnar í hverjum flokki formlega tilnefndar til hinna Íslensku hljóðbókaverðlauna 2024. Þá taka við dómnefndir skipaðar af fagfólki á sviði bókmennta sem hafa það að leiðarljósi að líta heildstætt á hvert verk þar sem vandaður lestur á góðu ritverki getur bætt miklu við upplifun hlustandans og velja hljóðbók ársins í hverjum flokki. Sigurvegarar verða síðan kynntir á uppskeruhátíð verðlaunanna 20. mars n.k. þar sem höfundar og lesarar bókanna verða verðlaunaðir. Hér má sjá nokkrar myndir frá fyrri hátíðum. Kosningin er opin öllum og fer fram á vef Íslensku hljóðbókaverðlaunanna en hún stendur yfir til 31. janúar 2024. Taktu þátt og kjóstu eftirlætis hljóðbókina þína! Bókmenntir Menning Bókaútgáfa Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira
Til þátttöku í forvali eru vinsælustu hljóðbækurnar hjá Storytel sem voru gefnar út á íslensku árið 2023. Valið byggir á gögnum úr Storytel appinu þar sem valdar eru vinsælustu bækurnar í hlustun, í bland við stjörnugjöf notenda. Í forvali eru 15-25 bækur úr hverjum verðlaunaflokki en þeir eru í ár: skáldsögur, glæpasögur, barna- og ungmennabækur, ljúflestur og óskáldað efni. Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2023 fóru fram í Hörpu á síðasta ári og tókust afar vel upp. Hér má sjá forsetahjónin í góðum félagsskap. Myndir/Árni Rúnarsson. Að lokinni kosningu almennings verða fimm efstu hljóðbækurnar í hverjum flokki formlega tilnefndar til hinna Íslensku hljóðbókaverðlauna 2024. Þá taka við dómnefndir skipaðar af fagfólki á sviði bókmennta sem hafa það að leiðarljósi að líta heildstætt á hvert verk þar sem vandaður lestur á góðu ritverki getur bætt miklu við upplifun hlustandans og velja hljóðbók ársins í hverjum flokki. Sigurvegarar verða síðan kynntir á uppskeruhátíð verðlaunanna 20. mars n.k. þar sem höfundar og lesarar bókanna verða verðlaunaðir. Hér má sjá nokkrar myndir frá fyrri hátíðum. Kosningin er opin öllum og fer fram á vef Íslensku hljóðbókaverðlaunanna en hún stendur yfir til 31. janúar 2024. Taktu þátt og kjóstu eftirlætis hljóðbókina þína!
Bókmenntir Menning Bókaútgáfa Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira