Kosning er hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024 Storytel 19. janúar 2024 16:01 Nú getur almenningur kosið sína eftirlætis hljóðbók í forvali fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024. Kosning stendur til 31. janúar 2024. Búið er að opna fyrir almenning að kjósa sína eftirlætis hljóðbók í forvali fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024. Verðlaunin eru uppskeruhátíð þar sem höfundar, lesarar og útgefendur fagna saman útgáfu vönduðustu íslensku hljóðbóka liðins árs. Til þátttöku í forvali eru vinsælustu hljóðbækurnar hjá Storytel sem voru gefnar út á íslensku árið 2023. Valið byggir á gögnum úr Storytel appinu þar sem valdar eru vinsælustu bækurnar í hlustun, í bland við stjörnugjöf notenda. Í forvali eru 15-25 bækur úr hverjum verðlaunaflokki en þeir eru í ár: skáldsögur, glæpasögur, barna- og ungmennabækur, ljúflestur og óskáldað efni. Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2023 fóru fram í Hörpu á síðasta ári og tókust afar vel upp. Hér má sjá forsetahjónin í góðum félagsskap. Myndir/Árni Rúnarsson. Að lokinni kosningu almennings verða fimm efstu hljóðbækurnar í hverjum flokki formlega tilnefndar til hinna Íslensku hljóðbókaverðlauna 2024. Þá taka við dómnefndir skipaðar af fagfólki á sviði bókmennta sem hafa það að leiðarljósi að líta heildstætt á hvert verk þar sem vandaður lestur á góðu ritverki getur bætt miklu við upplifun hlustandans og velja hljóðbók ársins í hverjum flokki. Sigurvegarar verða síðan kynntir á uppskeruhátíð verðlaunanna 20. mars n.k. þar sem höfundar og lesarar bókanna verða verðlaunaðir. Hér má sjá nokkrar myndir frá fyrri hátíðum. Kosningin er opin öllum og fer fram á vef Íslensku hljóðbókaverðlaunanna en hún stendur yfir til 31. janúar 2024. Taktu þátt og kjóstu eftirlætis hljóðbókina þína! Bókmenntir Menning Bókaútgáfa Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira
Til þátttöku í forvali eru vinsælustu hljóðbækurnar hjá Storytel sem voru gefnar út á íslensku árið 2023. Valið byggir á gögnum úr Storytel appinu þar sem valdar eru vinsælustu bækurnar í hlustun, í bland við stjörnugjöf notenda. Í forvali eru 15-25 bækur úr hverjum verðlaunaflokki en þeir eru í ár: skáldsögur, glæpasögur, barna- og ungmennabækur, ljúflestur og óskáldað efni. Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2023 fóru fram í Hörpu á síðasta ári og tókust afar vel upp. Hér má sjá forsetahjónin í góðum félagsskap. Myndir/Árni Rúnarsson. Að lokinni kosningu almennings verða fimm efstu hljóðbækurnar í hverjum flokki formlega tilnefndar til hinna Íslensku hljóðbókaverðlauna 2024. Þá taka við dómnefndir skipaðar af fagfólki á sviði bókmennta sem hafa það að leiðarljósi að líta heildstætt á hvert verk þar sem vandaður lestur á góðu ritverki getur bætt miklu við upplifun hlustandans og velja hljóðbók ársins í hverjum flokki. Sigurvegarar verða síðan kynntir á uppskeruhátíð verðlaunanna 20. mars n.k. þar sem höfundar og lesarar bókanna verða verðlaunaðir. Hér má sjá nokkrar myndir frá fyrri hátíðum. Kosningin er opin öllum og fer fram á vef Íslensku hljóðbókaverðlaunanna en hún stendur yfir til 31. janúar 2024. Taktu þátt og kjóstu eftirlætis hljóðbókina þína!
Bókmenntir Menning Bókaútgáfa Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira