Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 06:02 Rómverjar leika sinn fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni í dag eftir að Jose Mourinho var látinn fara frá félaginu. Elianton/Mondadori Portfolio via Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á þrettán beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína laugardegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport 2 Roma leikur sinn fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að Jose Mourinho var látinn fara frá félaginu í vikunni þegar liðið tekur á móti Hellas Verona klukkan 16:50. Klukkan 21:30 er svo komið að viðureign Baltimore Ravens og Houston Texans í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en San Fransisco 49ers og Green Bay Packers eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Detroit Pistons og Milwaukee Bucks eigast við í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 19:00 í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Udinese og AC Milan eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 19:35. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin er komin á fullt á nýjan leik og nú er komið að öðrum Ofurlaugardegi tímabilsins. Leikin verður heil umferð og hefjast herlegheitin klukkan 16:35. Vodafone Sport Boðið verður upp á tvær beinar útsendingar frá ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Swansea tekur á móti Southampton klukkan 12:25 áður en Watford sækir Bristol heim klukkan 14:55. Þá verða einnig tvær viðureignir á Afríkumótinu í beinni útsendinu þegar Máritanía og Angóla eigast við annars vegar, og Túnis og Malí hins vegar. Að lokum er komið að viðureign Canucks og Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti áður en UFC 297: Stickland gegn Du Plessis leiðir nátthrafnana inn í nóttina frá klukkan 03:00 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Roma leikur sinn fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að Jose Mourinho var látinn fara frá félaginu í vikunni þegar liðið tekur á móti Hellas Verona klukkan 16:50. Klukkan 21:30 er svo komið að viðureign Baltimore Ravens og Houston Texans í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en San Fransisco 49ers og Green Bay Packers eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Detroit Pistons og Milwaukee Bucks eigast við í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 19:00 í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Udinese og AC Milan eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 19:35. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin er komin á fullt á nýjan leik og nú er komið að öðrum Ofurlaugardegi tímabilsins. Leikin verður heil umferð og hefjast herlegheitin klukkan 16:35. Vodafone Sport Boðið verður upp á tvær beinar útsendingar frá ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Swansea tekur á móti Southampton klukkan 12:25 áður en Watford sækir Bristol heim klukkan 14:55. Þá verða einnig tvær viðureignir á Afríkumótinu í beinni útsendinu þegar Máritanía og Angóla eigast við annars vegar, og Túnis og Malí hins vegar. Að lokum er komið að viðureign Canucks og Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti áður en UFC 297: Stickland gegn Du Plessis leiðir nátthrafnana inn í nóttina frá klukkan 03:00 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira