Littler sá yngsti til að klára níu pílna legg og vann sitt fyrsta mót Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2024 23:00 Luke Littler heldur áfram að skrifa pílusöguna. PDC Hinn 16 ára gamli Luke Littler heldur áfram að skrifa pílusöguna. Hann vann í kvöld sitt fyrsta mót á vegum PDC-samtakana og varð einnig sá yngsti í sögunni til að klára níu pílna legg í sjónvörpuðum leik. Littler var að taka þátt í sínu öðru móti á vegum PDC-samtakana, en keppt var á Bahrain Masters mótinu. Hann hóf daginn á fjórðungsúrslitaviðureign gegn Nathan Aspinall þar sem Littler hafði betur, 6-3. Raunar hefði Littler ekki getað byrjað daginn betur því að hann vann fyrsta legginn með aðeins níu pílum og varð þar með sá yngsti í sögunni til að klára níu pílna legg í sjónvörpuðum leik. LUKE LITTLER HITS A NINE-DARTER! 🚨More history from the 16-year-old sensation!!! 🌟 pic.twitter.com/o23C5P6AqL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 19, 2024 Littler vann svo nokkuð öruggan 7-3 sigur gegn Gerwyn Price í undanúrslitum áður en hann mætti Michael van Gerwen í úrslitum. Þar skiptust þeir félagar á að vinna leggi áður en Littler komst í 5-3 gegn kasti. Ungstirnið, sem fagnar 17 ára afmæli sínu næstkomandi sunnudag, hélt svo forystunni það sem eftir lifði leiks og vann að lokum 8-5 sigur. Hans fyrsti titill á PDC-mótaröðinni þar með kominn í hús, og gera má ráð fyrir að þetta hafi verið sá fyrsti af mörgum. LUKE LITTLER HAS DONE IT!!!!🚨The 16-year-old wins his first PDC senior title and is the 2024 Bahrain Darts Master 🏆🇧🇭Incredible 👏 pic.twitter.com/8f8E22WhQm— PDC Darts (@OfficialPDC) January 19, 2024 Pílukast Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Littler var að taka þátt í sínu öðru móti á vegum PDC-samtakana, en keppt var á Bahrain Masters mótinu. Hann hóf daginn á fjórðungsúrslitaviðureign gegn Nathan Aspinall þar sem Littler hafði betur, 6-3. Raunar hefði Littler ekki getað byrjað daginn betur því að hann vann fyrsta legginn með aðeins níu pílum og varð þar með sá yngsti í sögunni til að klára níu pílna legg í sjónvörpuðum leik. LUKE LITTLER HITS A NINE-DARTER! 🚨More history from the 16-year-old sensation!!! 🌟 pic.twitter.com/o23C5P6AqL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 19, 2024 Littler vann svo nokkuð öruggan 7-3 sigur gegn Gerwyn Price í undanúrslitum áður en hann mætti Michael van Gerwen í úrslitum. Þar skiptust þeir félagar á að vinna leggi áður en Littler komst í 5-3 gegn kasti. Ungstirnið, sem fagnar 17 ára afmæli sínu næstkomandi sunnudag, hélt svo forystunni það sem eftir lifði leiks og vann að lokum 8-5 sigur. Hans fyrsti titill á PDC-mótaröðinni þar með kominn í hús, og gera má ráð fyrir að þetta hafi verið sá fyrsti af mörgum. LUKE LITTLER HAS DONE IT!!!!🚨The 16-year-old wins his first PDC senior title and is the 2024 Bahrain Darts Master 🏆🇧🇭Incredible 👏 pic.twitter.com/8f8E22WhQm— PDC Darts (@OfficialPDC) January 19, 2024
Pílukast Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira