Spila síðustu fimm mínúturnar þremur dögum eftir að leikurinn hófst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 12:31 Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson spila báðir með K.A.S. Eupen í Belgíu. Getty/Alex Nicodim Íslendingaliðið K.A.S. Eupen klárar leikinn á móti RWD Molenbeek í belgísku deildinni í dag en leikurinn var stöðvaður um helgina vegna óláta áhorfenda. Þá voru aðeins fimm mínútur eftir af leiknum en stuðningsmenn heimsliðsins hertóku þá leikinn. Síðustu fimm mínúturnar verða spilaðar fyrir luktum dyrum klukkan 14.00 í dag að íslenskum tíma en leikurinn er á heimavelli Molenbeek. Staðan var 1-0 fyrir Eupen eftir skallamark frá Renaud Emond á 59. mínútu leiksins. Báðir íslensku landsliðsmennirnir voru á vellinum þegar hann var stöðvaður. Guðlaugur Victor Pálssson byrjaði leikinn og Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir fyrrnefndan Emond á 64. mínútu. Á 85. mínútu fóru stuðningsmenn Molenbeek liðsins að kasta reyksprengjum og öðrum hlutum inn á völlinn. Leikmenn voru sendir inn í klefa en áttu að snúa aftur á völlinn. Áfram héldu stuðningsmennirnir að vera með læti og ákvað því dómarinn að flauta leikinn af. Belgíska knattspyrnusambandið ákvað hins vegar að síðustu mínútur leiksins yrðu kláraðar og þær fara fram á sama velli í dag. Alfreð, Guðlaugur Victor og félagar vonast til að halda út þessar lokamínútur og fagna fyrsta sigri Eupen síðan í október. View this post on Instagram A post shared by KAS Eupen (@kaseupenofficial) Belgíski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Sjá meira
Þá voru aðeins fimm mínútur eftir af leiknum en stuðningsmenn heimsliðsins hertóku þá leikinn. Síðustu fimm mínúturnar verða spilaðar fyrir luktum dyrum klukkan 14.00 í dag að íslenskum tíma en leikurinn er á heimavelli Molenbeek. Staðan var 1-0 fyrir Eupen eftir skallamark frá Renaud Emond á 59. mínútu leiksins. Báðir íslensku landsliðsmennirnir voru á vellinum þegar hann var stöðvaður. Guðlaugur Victor Pálssson byrjaði leikinn og Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir fyrrnefndan Emond á 64. mínútu. Á 85. mínútu fóru stuðningsmenn Molenbeek liðsins að kasta reyksprengjum og öðrum hlutum inn á völlinn. Leikmenn voru sendir inn í klefa en áttu að snúa aftur á völlinn. Áfram héldu stuðningsmennirnir að vera með læti og ákvað því dómarinn að flauta leikinn af. Belgíska knattspyrnusambandið ákvað hins vegar að síðustu mínútur leiksins yrðu kláraðar og þær fara fram á sama velli í dag. Alfreð, Guðlaugur Victor og félagar vonast til að halda út þessar lokamínútur og fagna fyrsta sigri Eupen síðan í október. View this post on Instagram A post shared by KAS Eupen (@kaseupenofficial)
Belgíski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Sjá meira