Bein útsending: Landlæknir kynnir aðgerðir gegn sjálfsvígum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. janúar 2024 13:31 Alma Möller landlæknir, Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti munu taka til máls á fundinum. Vísir/Vilhelm Landlæknir kynnir í dag nýja aðgerðaáætlun gegn sjálfsvígum. Stofna á nýja miðstöð um sjálfsvígsforvarnir og sjóð til að sporna gegn þeim. Aðgerðaáætlunin verður kynnt í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni klukkan 14 í dag. Alma Möller landlæknir tekur til máls auk Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands og Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra. Auk þess mun Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, verkefnatjóri sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis, og Högni Óskarsson, geðlæknir og ráðgjafi, segja frá Lífsbrú - miðstöð sjálfsvígsforvarna og Lífbrú - sjóði. Tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, mun þá lýsa eigin reynslu. Árlega deyja að meðaltali 39 í sjáfsvígi á Íslandi og meira en helmingur þeirra er yngri en fimmtíu ára. Fram kemur í tilkynningu frá Landlækni að sjálfsvígstíðni sé þrefalt hærri meðal karla en kvenna hér á landi, líkt og í viðmiðunarlöndunum. Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira
Aðgerðaáætlunin verður kynnt í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni klukkan 14 í dag. Alma Möller landlæknir tekur til máls auk Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands og Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra. Auk þess mun Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, verkefnatjóri sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis, og Högni Óskarsson, geðlæknir og ráðgjafi, segja frá Lífsbrú - miðstöð sjálfsvígsforvarna og Lífbrú - sjóði. Tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, mun þá lýsa eigin reynslu. Árlega deyja að meðaltali 39 í sjáfsvígi á Íslandi og meira en helmingur þeirra er yngri en fimmtíu ára. Fram kemur í tilkynningu frá Landlækni að sjálfsvígstíðni sé þrefalt hærri meðal karla en kvenna hér á landi, líkt og í viðmiðunarlöndunum.
Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira