Camilla Rut loggar sig út Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. janúar 2024 11:22 Camilla Rut flutti nýverið inn með sambýlismanni sínum Valgeiri Gunnlaugssyni og börnum þeirra. Camilla Rut Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur ákveðið að taka sér frí frá samfélagsmiðlum og vera meira í núinu. Þeir hafi tekið of mikinn tíma frá henni. „Á síðasta ári var mikið um að vera, breytingar og fleira. Mig langaði því að hægja svolítið á mér og vera í núinu. Ég hef náð fjölda markmiða og lært af alls kyns hlutum,“ segir Camilla í samtali við Vísi. Hún segir miðlana hafa tekið of mikinn tíma frá sér í daglegu lífi. „Fólk sem er með mikið fylgi á samfélagsmiðlum og starfar við efnisgerð hefur talað mikið um hvað það sé auðvelt að gleyma sér. Það að þurfa ekki að vera stöðugt að pæla í Instagram, áliti annarra, glansmyndinni og sýna alla sigrana, eða hvernig sem það er, getur reynt á mann. Það á auðvitað við alla um aðra líka, “ segir Camilla. „Ég var farin að gleyma mér og fann hvað síminn var farinn að éta upp tímann minn dagsdaglega.“ View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Holl áminning Að sögn Camillu er hollt að kúpla sig frá tækjunum og staldra við í núinu. „Mér finnst hollt og gott að draga sig aðeins út úr öllu sama og vera meira í núinu. Taka á móti börnunum eftir skóladaginn og bara vera. Það er ofboðslega gott að pæla minna í þessu,“ segir hún. Aðspurð hvort hún ætli sér að snúa aftur á Instagram svarar Camilla því játandi. „Ég sakna samfélagsins á miðlunum og mun snúa aftur en með öðrum áherslum fyrir sjálfa mig,“ segir Camilla að lokum. Samfélagsmiðlar Heilsa Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. 13. september 2023 07:01 Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2022 14:01 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Sjá meira
„Á síðasta ári var mikið um að vera, breytingar og fleira. Mig langaði því að hægja svolítið á mér og vera í núinu. Ég hef náð fjölda markmiða og lært af alls kyns hlutum,“ segir Camilla í samtali við Vísi. Hún segir miðlana hafa tekið of mikinn tíma frá sér í daglegu lífi. „Fólk sem er með mikið fylgi á samfélagsmiðlum og starfar við efnisgerð hefur talað mikið um hvað það sé auðvelt að gleyma sér. Það að þurfa ekki að vera stöðugt að pæla í Instagram, áliti annarra, glansmyndinni og sýna alla sigrana, eða hvernig sem það er, getur reynt á mann. Það á auðvitað við alla um aðra líka, “ segir Camilla. „Ég var farin að gleyma mér og fann hvað síminn var farinn að éta upp tímann minn dagsdaglega.“ View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Holl áminning Að sögn Camillu er hollt að kúpla sig frá tækjunum og staldra við í núinu. „Mér finnst hollt og gott að draga sig aðeins út úr öllu sama og vera meira í núinu. Taka á móti börnunum eftir skóladaginn og bara vera. Það er ofboðslega gott að pæla minna í þessu,“ segir hún. Aðspurð hvort hún ætli sér að snúa aftur á Instagram svarar Camilla því játandi. „Ég sakna samfélagsins á miðlunum og mun snúa aftur en með öðrum áherslum fyrir sjálfa mig,“ segir Camilla að lokum.
Samfélagsmiðlar Heilsa Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. 13. september 2023 07:01 Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2022 14:01 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Sjá meira
Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. 13. september 2023 07:01
Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01
Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2022 14:01