Camilla Rut loggar sig út Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. janúar 2024 11:22 Camilla Rut flutti nýverið inn með sambýlismanni sínum Valgeiri Gunnlaugssyni og börnum þeirra. Camilla Rut Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur ákveðið að taka sér frí frá samfélagsmiðlum og vera meira í núinu. Þeir hafi tekið of mikinn tíma frá henni. „Á síðasta ári var mikið um að vera, breytingar og fleira. Mig langaði því að hægja svolítið á mér og vera í núinu. Ég hef náð fjölda markmiða og lært af alls kyns hlutum,“ segir Camilla í samtali við Vísi. Hún segir miðlana hafa tekið of mikinn tíma frá sér í daglegu lífi. „Fólk sem er með mikið fylgi á samfélagsmiðlum og starfar við efnisgerð hefur talað mikið um hvað það sé auðvelt að gleyma sér. Það að þurfa ekki að vera stöðugt að pæla í Instagram, áliti annarra, glansmyndinni og sýna alla sigrana, eða hvernig sem það er, getur reynt á mann. Það á auðvitað við alla um aðra líka, “ segir Camilla. „Ég var farin að gleyma mér og fann hvað síminn var farinn að éta upp tímann minn dagsdaglega.“ View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Holl áminning Að sögn Camillu er hollt að kúpla sig frá tækjunum og staldra við í núinu. „Mér finnst hollt og gott að draga sig aðeins út úr öllu sama og vera meira í núinu. Taka á móti börnunum eftir skóladaginn og bara vera. Það er ofboðslega gott að pæla minna í þessu,“ segir hún. Aðspurð hvort hún ætli sér að snúa aftur á Instagram svarar Camilla því játandi. „Ég sakna samfélagsins á miðlunum og mun snúa aftur en með öðrum áherslum fyrir sjálfa mig,“ segir Camilla að lokum. Samfélagsmiðlar Heilsa Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. 13. september 2023 07:01 Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2022 14:01 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
„Á síðasta ári var mikið um að vera, breytingar og fleira. Mig langaði því að hægja svolítið á mér og vera í núinu. Ég hef náð fjölda markmiða og lært af alls kyns hlutum,“ segir Camilla í samtali við Vísi. Hún segir miðlana hafa tekið of mikinn tíma frá sér í daglegu lífi. „Fólk sem er með mikið fylgi á samfélagsmiðlum og starfar við efnisgerð hefur talað mikið um hvað það sé auðvelt að gleyma sér. Það að þurfa ekki að vera stöðugt að pæla í Instagram, áliti annarra, glansmyndinni og sýna alla sigrana, eða hvernig sem það er, getur reynt á mann. Það á auðvitað við alla um aðra líka, “ segir Camilla. „Ég var farin að gleyma mér og fann hvað síminn var farinn að éta upp tímann minn dagsdaglega.“ View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Holl áminning Að sögn Camillu er hollt að kúpla sig frá tækjunum og staldra við í núinu. „Mér finnst hollt og gott að draga sig aðeins út úr öllu sama og vera meira í núinu. Taka á móti börnunum eftir skóladaginn og bara vera. Það er ofboðslega gott að pæla minna í þessu,“ segir hún. Aðspurð hvort hún ætli sér að snúa aftur á Instagram svarar Camilla því játandi. „Ég sakna samfélagsins á miðlunum og mun snúa aftur en með öðrum áherslum fyrir sjálfa mig,“ segir Camilla að lokum.
Samfélagsmiðlar Heilsa Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. 13. september 2023 07:01 Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2022 14:01 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. 13. september 2023 07:01
Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01
Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2022 14:01