Dýrasta konan í knattspyrnusögunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 15:45 Mayra Ramirez sátt á nýja heimavelli sínum, Stamford Bridge. Mayra Ramirez varð í gær dýrasta konan í knattspyrnusögunni þegar hún fluttist frá Levante á Spáni til Chelsea á Englandi fyrir 450.000 evrur. Andvirði sölunnar er sagt um 450.000 evrur, upphæð sem gæti hækkað um aðrar 50.000 evrur. Ramirez tekur því fram úr enska landsliðskonunni Keiru Walsh, sem var seld til Barcelona frá Man. City fyrir 400.000 evrur í september 2022. Ramirez er 24 ára gamall framherji og skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við Englandsmeistara Chelsea. Hún skilur Levante eftir í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, níu stigum á eftir Barcelona sem trónir á toppnum. 🗣️Emma Hayes on new signing Mayra Ramírez: “She trained with the team, it’s great to have her and we’re very excited. Everyone knows her qualities, she’s got an unbelievable presence and size. It’s not just her ability to hold up the ball and get in the box, she’s powerful and… pic.twitter.com/R2DiE6anhF— Chelsea women team (@CFC__Women) January 27, 2024 Chelsea fékk hana til félagsins eftir að Sam Kerr, aðalframherji liðsins, meiddist illa á dögunum. Cat Macario, annar framherji Chelsea, hefur einnig verið frá vegna krossbandsslita sem hún varð fyrir í júní 2022. Ekki er reiknað með Ramirez í leik dagsins gegn Brighton en hún verður líklega í eldlínunni í næstu umferð þegar Chelsea tekur á móti Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. 11. janúar 2024 23:01 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Andvirði sölunnar er sagt um 450.000 evrur, upphæð sem gæti hækkað um aðrar 50.000 evrur. Ramirez tekur því fram úr enska landsliðskonunni Keiru Walsh, sem var seld til Barcelona frá Man. City fyrir 400.000 evrur í september 2022. Ramirez er 24 ára gamall framherji og skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við Englandsmeistara Chelsea. Hún skilur Levante eftir í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, níu stigum á eftir Barcelona sem trónir á toppnum. 🗣️Emma Hayes on new signing Mayra Ramírez: “She trained with the team, it’s great to have her and we’re very excited. Everyone knows her qualities, she’s got an unbelievable presence and size. It’s not just her ability to hold up the ball and get in the box, she’s powerful and… pic.twitter.com/R2DiE6anhF— Chelsea women team (@CFC__Women) January 27, 2024 Chelsea fékk hana til félagsins eftir að Sam Kerr, aðalframherji liðsins, meiddist illa á dögunum. Cat Macario, annar framherji Chelsea, hefur einnig verið frá vegna krossbandsslita sem hún varð fyrir í júní 2022. Ekki er reiknað með Ramirez í leik dagsins gegn Brighton en hún verður líklega í eldlínunni í næstu umferð þegar Chelsea tekur á móti Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. 11. janúar 2024 23:01 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. 11. janúar 2024 23:01