Lærisveinar Elokobi slógu Ipswich óvænt út Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 14:29 George Elokobi fagnar með liðinu að leik loknum. X / Emirates FA CUP Maidstone, sem spilar í sjöttu efstu deild Englands, hélt óvæntu bikarævintýri sínu áfram með 2-1 sigri gegn Ipswich. Sigurinn fleytti Maidstone áfram í fjórðu umferð keppninnar, 32-liða úrslit. Maidstone sló League One liðið Stevenage úr leik í síðustu umferð, sem þótti ótrúlegur árangur. Fáir bjuggust við sigri gegn Ipswich, sem situr í 2. sæti Championship deildarinnar, næstefstu deild Englands. Lamar Reynolds skoraði fyrsta mark leiksins á 43. mínútu með vippu yfir markvörð Ipswich. Þetta var fyrsta mark Reynolds fyrir félagið. Klippa: Ótrúleg mörk er sjöttu deildarliðið flaug áfram Jeremy Sarmiento jafnaði metin fyrir heimamenn snemma í fyrri hálfleik en Sam Corne skoraði sigurmark leiksins fyrir Maidstone á 66. mínútu eftir góðan undirbúning fyrri markaskorarans Lamar Reynolds. Ipswich komst hársbreidd frá því að jafna leikinn og tryggja endurtekningu í uppbótartíma, en boltinn vildi ekki í netið og Maidstone hampaði sigri. George Elokobi þjálfar Maidstone. Elokobi spilaði með Wolves um árabil frá 2008–14 við góðan orðstír. Hann átti sér stóran aðdáendahóp á Íslandi sem haldið var uppi af Hjörvari Hafliðasyni og Guðmundi Benediktssyni, þáttastjórnendum Sunnudagsmessunar, umfjöllunarþætti um ensku úrvalsdeildina. Ekki kallaður Bikarkobi fyrir ekki neitt. https://t.co/EFn6O1X8j7 pic.twitter.com/uhv0qzAdkf— Valur Páll Eiríksson (@vpeiriksson) January 6, 2024 Eins og áður segir er Maidstone komið áfram í fjórðu umferð eða 32-liða úrslit FA bikarsins. Bournemouth og Manchester City hafa einnig tryggt sér sæti. Dregið verður seinni part dags á morgun og þá mun næsti andstæðingur Maidstone liggja fyrir. Mörkin má sjá í spilaranum að ofan í lýsingu Kristins Kjærnested af Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. 7. janúar 2024 10:02 Elokobi sendi Messunni gjöf: Messan fékk flotta gjöf frá enskum knattspyrnumanni sem strákarnir sýndu í þættinum sínum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 16:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Maidstone sló League One liðið Stevenage úr leik í síðustu umferð, sem þótti ótrúlegur árangur. Fáir bjuggust við sigri gegn Ipswich, sem situr í 2. sæti Championship deildarinnar, næstefstu deild Englands. Lamar Reynolds skoraði fyrsta mark leiksins á 43. mínútu með vippu yfir markvörð Ipswich. Þetta var fyrsta mark Reynolds fyrir félagið. Klippa: Ótrúleg mörk er sjöttu deildarliðið flaug áfram Jeremy Sarmiento jafnaði metin fyrir heimamenn snemma í fyrri hálfleik en Sam Corne skoraði sigurmark leiksins fyrir Maidstone á 66. mínútu eftir góðan undirbúning fyrri markaskorarans Lamar Reynolds. Ipswich komst hársbreidd frá því að jafna leikinn og tryggja endurtekningu í uppbótartíma, en boltinn vildi ekki í netið og Maidstone hampaði sigri. George Elokobi þjálfar Maidstone. Elokobi spilaði með Wolves um árabil frá 2008–14 við góðan orðstír. Hann átti sér stóran aðdáendahóp á Íslandi sem haldið var uppi af Hjörvari Hafliðasyni og Guðmundi Benediktssyni, þáttastjórnendum Sunnudagsmessunar, umfjöllunarþætti um ensku úrvalsdeildina. Ekki kallaður Bikarkobi fyrir ekki neitt. https://t.co/EFn6O1X8j7 pic.twitter.com/uhv0qzAdkf— Valur Páll Eiríksson (@vpeiriksson) January 6, 2024 Eins og áður segir er Maidstone komið áfram í fjórðu umferð eða 32-liða úrslit FA bikarsins. Bournemouth og Manchester City hafa einnig tryggt sér sæti. Dregið verður seinni part dags á morgun og þá mun næsti andstæðingur Maidstone liggja fyrir. Mörkin má sjá í spilaranum að ofan í lýsingu Kristins Kjærnested af Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. 7. janúar 2024 10:02 Elokobi sendi Messunni gjöf: Messan fékk flotta gjöf frá enskum knattspyrnumanni sem strákarnir sýndu í þættinum sínum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 16:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. 7. janúar 2024 10:02
Elokobi sendi Messunni gjöf: Messan fékk flotta gjöf frá enskum knattspyrnumanni sem strákarnir sýndu í þættinum sínum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 16:00