Vara við fentanýl-menguðu Oxycontin: „Látnar líta alveg eins út og Oxy“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. janúar 2024 13:44 Kristinn bendir á að hægt er að nálgast Nalaxon nefúðann ókeypis hjá Frú Ragnheiði. AP Fyrirtækinu Varlega, sem flytur inn vímuefnapróf, hefur borist ábendingar um að fentanýlblandaðar Oxycontin-töflur gætu verið í umferð hérlendis. Í Instagram færslu Varlega segir að slíkar töflur séu seldar eins og Oxycontin en innihaldi í raun eitthvað annað og hættulegra efni. Kristinn Ingvarsson, annar stofnenda Varlega, segir hægara sagt en gert fyrir meðalmanninn að sjá muninn á Oxycontin-töflu og mengaðri Oxycontin-töflu. „Það sem við erum að sjá núna er að þetta eru heimapressaðar pillur sem eru látnar líta alveg eins út og Oxy,“ segir Kristinn. Hann segir innbyrðingu Oxycontin menguðu af fentanýli geta leitt til ofskömmtunar. Sem betur fer séu engin staðfest ofskömmtunartilfelli síðan þeim barst ábending um að mögulega væru menguð efni í umferð. „Það er best að vera fyrirbyggjandi og skima fyrir skaðlega efninu, sem er í þessu tilfelli fentanýl,“ segir Kristinn, aðspurður hvernig skal bregðast við vakni grunur um að menguð Oxy-tafla hafi verið innbyrt. Þá segir hann bestu neyðarvörnina í slíku tilfelli vera nefúðinn Nalaxon sem á að innbyrða við ofskömmtun ópíóða. Kristinn vekur athygli á að nefúðann auk fentanýlprófa er hægt að nálgast ókeypis hjá Frú Ragnheiði. View this post on Instagram A post shared by Varlega.is (@varlega.is) Lyf Fíkn Tengdar fréttir Enn á lífi því kærastan kom snemma heim Að kvöldi 7. desember árið 2022 tók Arnar Freyr Jónsson þá skyndiákvörðun að taka inn ópíóðalyfið OxyContin. Afleiðingarnar voru þær að hann var einungis hársbreidd frá dauðanum. 13. janúar 2024 09:00 Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02 „Lífið verður aldrei eins Kormákur Darri Bjarkason fannst látinn í íbúð sinni á Akureyri þann 15. júní í fyrra. Dánarorsökin var of stór skammtur af ópíóíðum. Kormákur Darri var sjómaður að atvinnu og sinnti fjölskyldu, vinum og áhugamálum. Hann var virkur í samfélaginu og átti enga fyrri sögu um neyslu. Aðstandendur hans sitja eftir með ótal spurningar sem þau fá aldrei svör við. 15. október 2023 10:02 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Í Instagram færslu Varlega segir að slíkar töflur séu seldar eins og Oxycontin en innihaldi í raun eitthvað annað og hættulegra efni. Kristinn Ingvarsson, annar stofnenda Varlega, segir hægara sagt en gert fyrir meðalmanninn að sjá muninn á Oxycontin-töflu og mengaðri Oxycontin-töflu. „Það sem við erum að sjá núna er að þetta eru heimapressaðar pillur sem eru látnar líta alveg eins út og Oxy,“ segir Kristinn. Hann segir innbyrðingu Oxycontin menguðu af fentanýli geta leitt til ofskömmtunar. Sem betur fer séu engin staðfest ofskömmtunartilfelli síðan þeim barst ábending um að mögulega væru menguð efni í umferð. „Það er best að vera fyrirbyggjandi og skima fyrir skaðlega efninu, sem er í þessu tilfelli fentanýl,“ segir Kristinn, aðspurður hvernig skal bregðast við vakni grunur um að menguð Oxy-tafla hafi verið innbyrt. Þá segir hann bestu neyðarvörnina í slíku tilfelli vera nefúðinn Nalaxon sem á að innbyrða við ofskömmtun ópíóða. Kristinn vekur athygli á að nefúðann auk fentanýlprófa er hægt að nálgast ókeypis hjá Frú Ragnheiði. View this post on Instagram A post shared by Varlega.is (@varlega.is)
Lyf Fíkn Tengdar fréttir Enn á lífi því kærastan kom snemma heim Að kvöldi 7. desember árið 2022 tók Arnar Freyr Jónsson þá skyndiákvörðun að taka inn ópíóðalyfið OxyContin. Afleiðingarnar voru þær að hann var einungis hársbreidd frá dauðanum. 13. janúar 2024 09:00 Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02 „Lífið verður aldrei eins Kormákur Darri Bjarkason fannst látinn í íbúð sinni á Akureyri þann 15. júní í fyrra. Dánarorsökin var of stór skammtur af ópíóíðum. Kormákur Darri var sjómaður að atvinnu og sinnti fjölskyldu, vinum og áhugamálum. Hann var virkur í samfélaginu og átti enga fyrri sögu um neyslu. Aðstandendur hans sitja eftir með ótal spurningar sem þau fá aldrei svör við. 15. október 2023 10:02 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Enn á lífi því kærastan kom snemma heim Að kvöldi 7. desember árið 2022 tók Arnar Freyr Jónsson þá skyndiákvörðun að taka inn ópíóðalyfið OxyContin. Afleiðingarnar voru þær að hann var einungis hársbreidd frá dauðanum. 13. janúar 2024 09:00
Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02
„Lífið verður aldrei eins Kormákur Darri Bjarkason fannst látinn í íbúð sinni á Akureyri þann 15. júní í fyrra. Dánarorsökin var of stór skammtur af ópíóíðum. Kormákur Darri var sjómaður að atvinnu og sinnti fjölskyldu, vinum og áhugamálum. Hann var virkur í samfélaginu og átti enga fyrri sögu um neyslu. Aðstandendur hans sitja eftir með ótal spurningar sem þau fá aldrei svör við. 15. október 2023 10:02