„Ekki hugsa meira um mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 18:00 Klopp brosir sínu breiðasta Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. Liverpool lagði Norwich 5-2 að velli í fjórðu umferð FA bikarsins. Þeir mæta næst annað hvort Watford eða Southampton. Klopp var spurður hvort honum hefði liðið eitthvað öðruvísi en vanalega þegar hann mætti til leiks á Anfield í dag. „Nei, ekkert öðruvísi fyrir mig. Það þurfa allir að átta sig á því, og mega búast við því af mér, að ég er hér af heilum hug. Ekki hugsa meira um mig, ég sagði það sem ég þurfti að segja, nú held ég bara áfram minni vegferð.“ Hann ítrekaði svo að það væri í raun ekkert breytt hjá Liverpool ennþá. Hann muni segja af sér í lok tímabils, þangað til muni hann sinna starfinu af heilum hug og hann gerir engar öðruvísi væntingar til leikmanna en hann gerði áður. „Það þarf ekkert að gera öðruvísi, við erum ekki að fara að mæta í hverri viku og „gera þetta fyrir þjálfarann“. Strákarnir spiluðu vel áður en þeir vissu eitthvað, nú vita þeir meira og munu bara halda áfram að spila vel. Þetta þýðir ekki að við munum vinna alla leiki en þetta verður heldur ekki ástæðan fyrir því að við vinnum ekki. Við erum búnir að segja hvað mun gerast. Í lok tímabils kveðjumst við og það verður tilfinningaþrungið, en þangað til höfum við mikið verk að vinna“ hélt Klopp svo áfram. Viðtal Jurgen Klopp við ITV má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Liverpool komið áfram í bikarnum Liverpool er komið áfram í FA-bikarnum eftir 4-2 sigur á Norwich á heimavelli. 28. janúar 2024 14:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Sjá meira
Liverpool lagði Norwich 5-2 að velli í fjórðu umferð FA bikarsins. Þeir mæta næst annað hvort Watford eða Southampton. Klopp var spurður hvort honum hefði liðið eitthvað öðruvísi en vanalega þegar hann mætti til leiks á Anfield í dag. „Nei, ekkert öðruvísi fyrir mig. Það þurfa allir að átta sig á því, og mega búast við því af mér, að ég er hér af heilum hug. Ekki hugsa meira um mig, ég sagði það sem ég þurfti að segja, nú held ég bara áfram minni vegferð.“ Hann ítrekaði svo að það væri í raun ekkert breytt hjá Liverpool ennþá. Hann muni segja af sér í lok tímabils, þangað til muni hann sinna starfinu af heilum hug og hann gerir engar öðruvísi væntingar til leikmanna en hann gerði áður. „Það þarf ekkert að gera öðruvísi, við erum ekki að fara að mæta í hverri viku og „gera þetta fyrir þjálfarann“. Strákarnir spiluðu vel áður en þeir vissu eitthvað, nú vita þeir meira og munu bara halda áfram að spila vel. Þetta þýðir ekki að við munum vinna alla leiki en þetta verður heldur ekki ástæðan fyrir því að við vinnum ekki. Við erum búnir að segja hvað mun gerast. Í lok tímabils kveðjumst við og það verður tilfinningaþrungið, en þangað til höfum við mikið verk að vinna“ hélt Klopp svo áfram. Viðtal Jurgen Klopp við ITV má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Liverpool komið áfram í bikarnum Liverpool er komið áfram í FA-bikarnum eftir 4-2 sigur á Norwich á heimavelli. 28. janúar 2024 14:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Sjá meira
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41
Liverpool komið áfram í bikarnum Liverpool er komið áfram í FA-bikarnum eftir 4-2 sigur á Norwich á heimavelli. 28. janúar 2024 14:00
Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16