Gaf þjálfara Newport vínflösku sem Ferguson valdi Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 22:38 Það lét vel á þjálfurunum að leik loknum skjáskot / MUTV Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var í gjafastuði eftir að lið hans lagði Newport að velli í FA bikarnum. Manchester United lenti í smávægilegum vandræðum í leiknum. Eftir að hafa komist snemma yfir jafnaði Newport í seinni hálfleik en mörk frá Antony og Rasmus Höjlund tryggðu að lokum 4-2 sigur. Ten Hag kom færandi hendi og gaf Graham Coughlan, þjálfara Newport, vínflösku sem var sérvalin af Sir Alex Ferguson. Sir Alex er mikill vínunnandi og safnar fágætum flöskum, það sást þó ekki mjög greinilega hvað hann valdi fyrir þjálfarann. „Þú veist að ég drekk ekki vín. Ég drekk Budweiser“ sagði Coughlan léttur í bragði. „Í alvöru? Budweiser? Amerískan bjór?“ spurði Ten Hag þá undrandi á svip. „Þetta er flott flaska. Sérvalin af Sir Alex. Kannski vill konan þín þetta, smakkaðu allavega. Þér mun líka vel“ bætti hann svo við. 🍷 #MUFC manager Erik ten Hag presented @NewportCounty boss Graham Coughlan with a bottle of red as he made his way out, after Utd’s 4-2 win in the @EmiratesFACup @bbcsport pic.twitter.com/Y6Y45UKwph— Kris Temple (@kristemple) January 28, 2024 Myndband af atvikinu má sjá í X færslu Kris Temple, ljósmyndara BBC, hér að ofan. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Manchester United lenti í smávægilegum vandræðum í leiknum. Eftir að hafa komist snemma yfir jafnaði Newport í seinni hálfleik en mörk frá Antony og Rasmus Höjlund tryggðu að lokum 4-2 sigur. Ten Hag kom færandi hendi og gaf Graham Coughlan, þjálfara Newport, vínflösku sem var sérvalin af Sir Alex Ferguson. Sir Alex er mikill vínunnandi og safnar fágætum flöskum, það sást þó ekki mjög greinilega hvað hann valdi fyrir þjálfarann. „Þú veist að ég drekk ekki vín. Ég drekk Budweiser“ sagði Coughlan léttur í bragði. „Í alvöru? Budweiser? Amerískan bjór?“ spurði Ten Hag þá undrandi á svip. „Þetta er flott flaska. Sérvalin af Sir Alex. Kannski vill konan þín þetta, smakkaðu allavega. Þér mun líka vel“ bætti hann svo við. 🍷 #MUFC manager Erik ten Hag presented @NewportCounty boss Graham Coughlan with a bottle of red as he made his way out, after Utd’s 4-2 win in the @EmiratesFACup @bbcsport pic.twitter.com/Y6Y45UKwph— Kris Temple (@kristemple) January 28, 2024 Myndband af atvikinu má sjá í X færslu Kris Temple, ljósmyndara BBC, hér að ofan. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira