Anníe Mist: Leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir vinna saman að mörgum verkefnum. @empowerbydottir Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir taka nú aftur upp þráðinn í vinsælu hlaðvarpsþáttum sínum þar sem vinkonurnar fara yfir allar hliðar á því að vera íþróttakonur í fremstu röð. Fyrsti þátturinn á nýju ári fjallar einmitt um það sem er fram undan á árinu 2024. Hvað ætla vinkonurnar að afreka á þessu ári? Anníe Mist keppir náttúrulega ekki þar sem hún er ófrísk að sínu öðru barni en Katrín Tanja er væntanlega að undirbúa sig fyrir undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist og Katrín Tanja gera þættina undir dóttir nafninu sem þær hafa verið duglegar í að flagga í mörgum verkefna sinna. Það voru auðvitað þær sem komu íslenskum dætrunum á CrossFit kortið með því að vinna tvo heimsmeistaratitla hvor á sínum tíma. „Ég leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus,“ byrjaði Anníe Mist færslu um framhald vinkvennanna á hlaðvarpsþáttaverkefni sínu. „Vegna þessara frábæru viðbragða ykkar við þáttunum þá erum við mættar aftur. Fyrsti þátturinn á þessu ári var að koma út og við stefnum að því að þeir komi hér eftir reglulega út,“ skrifar Anníe. „Í fyrsta þætti ársins þá erum við bara að tala um nýársheitin okkar og hvort þau séu góð eða slæm. Við förum líka fyrir fimm markmið sem við höfum sett okkur á þessu ári,“ skrifar Anníe. „Við höfum einnig tekið upp fyrstu þætti okkar með gestum og við höfðum mjög gaman af því. Það eru því spennandi þættir á leiðinni,“ skrifar Anníe. Anníe birtir líka myndbrot úr þættinum eins og má sjá hér fyrir ofan. Þar er hún að ræða það sem hún lærði af fyrstu meðgöngu sinni. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttinni. Fyrsta hlaðvarpsþátt ársins má aftur á móti nálgast hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fC4msiQfD-A">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Fyrsti þátturinn á nýju ári fjallar einmitt um það sem er fram undan á árinu 2024. Hvað ætla vinkonurnar að afreka á þessu ári? Anníe Mist keppir náttúrulega ekki þar sem hún er ófrísk að sínu öðru barni en Katrín Tanja er væntanlega að undirbúa sig fyrir undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist og Katrín Tanja gera þættina undir dóttir nafninu sem þær hafa verið duglegar í að flagga í mörgum verkefna sinna. Það voru auðvitað þær sem komu íslenskum dætrunum á CrossFit kortið með því að vinna tvo heimsmeistaratitla hvor á sínum tíma. „Ég leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus,“ byrjaði Anníe Mist færslu um framhald vinkvennanna á hlaðvarpsþáttaverkefni sínu. „Vegna þessara frábæru viðbragða ykkar við þáttunum þá erum við mættar aftur. Fyrsti þátturinn á þessu ári var að koma út og við stefnum að því að þeir komi hér eftir reglulega út,“ skrifar Anníe. „Í fyrsta þætti ársins þá erum við bara að tala um nýársheitin okkar og hvort þau séu góð eða slæm. Við förum líka fyrir fimm markmið sem við höfum sett okkur á þessu ári,“ skrifar Anníe. „Við höfum einnig tekið upp fyrstu þætti okkar með gestum og við höfðum mjög gaman af því. Það eru því spennandi þættir á leiðinni,“ skrifar Anníe. Anníe birtir líka myndbrot úr þættinum eins og má sjá hér fyrir ofan. Þar er hún að ræða það sem hún lærði af fyrstu meðgöngu sinni. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttinni. Fyrsta hlaðvarpsþátt ársins má aftur á móti nálgast hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fC4msiQfD-A">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira