Ljósleiðaradeildin í beinni: Miðjuslagir í eldlínunni Snorri Már Vagnsson skrifar 30. janúar 2024 19:16 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike fer bráðum að klárast, en aðeins fjórar umferðir eru eftir. Tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike verða spilaðar í kvöld. Í fyrri leik kvöldsins mætast Breiðablik og FH, en leikurinnh efst kl. 19:30. Liðin eru jöfn í fimmta og sjötta sæti með fjórtán stig hvort og ljóst er að annað liðið mun hrifsa forystuna í miðjuslagnum í kvöld. Í seinni leik kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast ÍA og Young Prodigies. Young Prodigies eru jafnir Breiðaflik og FH með fjórtán stig en nýtt lið ÍA á enn eftir að sigra leik eftir að hrist var upp í leikmannahópi liðsins.Leikina má nálgast í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti
Í fyrri leik kvöldsins mætast Breiðablik og FH, en leikurinnh efst kl. 19:30. Liðin eru jöfn í fimmta og sjötta sæti með fjórtán stig hvort og ljóst er að annað liðið mun hrifsa forystuna í miðjuslagnum í kvöld. Í seinni leik kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast ÍA og Young Prodigies. Young Prodigies eru jafnir Breiðaflik og FH með fjórtán stig en nýtt lið ÍA á enn eftir að sigra leik eftir að hrist var upp í leikmannahópi liðsins.Leikina má nálgast í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti