Græddi milljarða en þótti hann engu að síður hafa verið svikinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. janúar 2024 08:14 Salvatore Mundi er dýrasta verk sem selst hefur á uppboði en efasemdir eru uppi um uppruna þess. epa/Justin Lane Milljarðamæringurinn Dmitry Rybolovlev hefur tapað máli sem hann höfðaði gegn uppboðshúsinu Sotheby's í Bandaríkjunum, sem hann sakaði um að hafa haft af sér milljónir dollara. Ásakanirnar vörðuðu bæði Sotheby's og svissneska listaverkasalann Yves Bouvier. Bouvier segist alsaklaus í málinu en gerði engu að síður sátt við Rybolovlev. Málið er um margt forvitnilegt en það varðar meðal annars málverkið Salvator Mundi, sem seldist á metverði á uppboði hjá Christie's árið 2017 þegar Mohammed bin Salman, krónprins Sádi Arabíu, keypti verkið af Rybolobleb á 450,3 milljónir dollara. Sjálfur keypti Rybolovlev verkið af Bouvier á 127,5 milljónir dollara árið 2013 en virðist hafa orðið ósáttur þegar hann komst að því að Bouvier eignaðist verkið daginn fyrir söluna fyrir aðeins 83 milljónir dollara. Rybolovlev virðist þannig hafa verið ósáttur við verðið sem hann greiddi, þrátt fyrir að hafa hagnast gríðarlega þegar hann seldi verkið aðeins fjórum árum síðar. Lögmenn hans segja dómsmálinu hafa verið ætlað að varpa ljósi á ógegnsæi á markaðnum með listaverk. Upphaflega höfðaði Rybolovlev málið gegn Sotheby's vegna fimmtán verka, meðal annars eftir Pablo Picasso og Auguste Rodin. Dómurinn samþykkti þó aðeins að taka fyrir sölu fjögurra þeirra en þar var um að ræða, auk Salvator Mundi, verk eftir Gustav Klimt, Rene Magritte og Amedeo Modigliani. Krónprinsinn í Sádi Arabíu keypti Salvator Mundi upphaflega til að setja það upp í nýju Louvre-galleríi í Abu Dabí. Það hefur hins vegar ekki sést opinberlega eftir að efasemdir vöknuðu um að Leonardo da Vinci væri raunverulegur höfundur þess. Myndlist Bandaríkin Tengdar fréttir Orðrómurinn um kaupandann líklega á rökum reistur Dýrasta málverk sögunnar, sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci, er nú á leið til Abu Dhabi í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. 7. desember 2017 06:31 Dýrasta málverk sögunnar er kannski eftir Leonardo da Vinci Verkið Salvador Mundi var slegið hæstbjóðanda á 450 milljónir dala í gær. 16. nóvember 2017 07:22 Verk sem talið er vera eftir da Vinci á uppboð í kvöld 500 ára gamalt málverk af Jesú sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci verður selt á uppboði hjá Christie‘s í New York í kvöld. 15. nóvember 2017 22:16 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Sjá meira
Ásakanirnar vörðuðu bæði Sotheby's og svissneska listaverkasalann Yves Bouvier. Bouvier segist alsaklaus í málinu en gerði engu að síður sátt við Rybolovlev. Málið er um margt forvitnilegt en það varðar meðal annars málverkið Salvator Mundi, sem seldist á metverði á uppboði hjá Christie's árið 2017 þegar Mohammed bin Salman, krónprins Sádi Arabíu, keypti verkið af Rybolobleb á 450,3 milljónir dollara. Sjálfur keypti Rybolovlev verkið af Bouvier á 127,5 milljónir dollara árið 2013 en virðist hafa orðið ósáttur þegar hann komst að því að Bouvier eignaðist verkið daginn fyrir söluna fyrir aðeins 83 milljónir dollara. Rybolovlev virðist þannig hafa verið ósáttur við verðið sem hann greiddi, þrátt fyrir að hafa hagnast gríðarlega þegar hann seldi verkið aðeins fjórum árum síðar. Lögmenn hans segja dómsmálinu hafa verið ætlað að varpa ljósi á ógegnsæi á markaðnum með listaverk. Upphaflega höfðaði Rybolovlev málið gegn Sotheby's vegna fimmtán verka, meðal annars eftir Pablo Picasso og Auguste Rodin. Dómurinn samþykkti þó aðeins að taka fyrir sölu fjögurra þeirra en þar var um að ræða, auk Salvator Mundi, verk eftir Gustav Klimt, Rene Magritte og Amedeo Modigliani. Krónprinsinn í Sádi Arabíu keypti Salvator Mundi upphaflega til að setja það upp í nýju Louvre-galleríi í Abu Dabí. Það hefur hins vegar ekki sést opinberlega eftir að efasemdir vöknuðu um að Leonardo da Vinci væri raunverulegur höfundur þess.
Myndlist Bandaríkin Tengdar fréttir Orðrómurinn um kaupandann líklega á rökum reistur Dýrasta málverk sögunnar, sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci, er nú á leið til Abu Dhabi í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. 7. desember 2017 06:31 Dýrasta málverk sögunnar er kannski eftir Leonardo da Vinci Verkið Salvador Mundi var slegið hæstbjóðanda á 450 milljónir dala í gær. 16. nóvember 2017 07:22 Verk sem talið er vera eftir da Vinci á uppboð í kvöld 500 ára gamalt málverk af Jesú sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci verður selt á uppboði hjá Christie‘s í New York í kvöld. 15. nóvember 2017 22:16 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Sjá meira
Orðrómurinn um kaupandann líklega á rökum reistur Dýrasta málverk sögunnar, sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci, er nú á leið til Abu Dhabi í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. 7. desember 2017 06:31
Dýrasta málverk sögunnar er kannski eftir Leonardo da Vinci Verkið Salvador Mundi var slegið hæstbjóðanda á 450 milljónir dala í gær. 16. nóvember 2017 07:22
Verk sem talið er vera eftir da Vinci á uppboð í kvöld 500 ára gamalt málverk af Jesú sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci verður selt á uppboði hjá Christie‘s í New York í kvöld. 15. nóvember 2017 22:16