Þrír nýliðar í Stjörnuleik NBA deildarinnar í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 14:01 Tyrese Maxey hefur spilað vel með Philadelphia 76ers og hefur nú verið valinn í sinn fyrsta stjörnuleik. AP/Rick Bowmer Þrír NBA leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik í ár en í nótt kom í ljós hvaða leikmenn bætast í hóp byrjunarliðsleikmennina sem voru kosnir þangað inn af áhugafólki um deildina. Jalen Brunson, bakvörður New York Knicks, Tyrese Maxey, bakvörður Philadelphia 76ers og Paolo Banchero, framherji Orlando Magic fá allir að taka þátt í sinum fyrsta stjörnuleik. Nýliðarnir koma allir úr Austurdeildinni en hinir varamennirnir þar eru Donovan Mitchell hjá Cleveland Cavaliers (fimmta sinn), Jaylen Brown hjá Boston Celtics (þriðja), Julius Randle hjá New York Knicks (þriðja) og Bam Adebayo hjá Miami Heat (þriðja). The Eastern Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/JsM1Q3EB05— NBA (@NBA) February 2, 2024 Í vesturdeildinni eru varamennirnir Stephen Curry hjá Golden State Warriors (tíunda skiptið), Anthony Davis hjá Los Angeles Lakers (níunda), þeir Paul George (níunda) og Kawhi Leonard (sjötta) hjá LA Clippers, Devin Booker hjá Phoenix Sun (fjórða), Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves (fjórða) og liðsfélagi hans Anthony Edwards (annað skiptið). The Western Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/vKxnwBwFgG— NBA (@NBA) February 2, 2024 Áður hafði verið tilkynnt um byrjunarliðin. Hjá Austrinu byrja Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Jayson Tatum, Tyrese Haliburton og Damian Lillard en hjá Vestrinu byrja LeBron James, Kevin Durant, Nikola Jokic, Luka Doncic og Shai Gilgeous-Alexander. Þjálfarar deildanna kjósa varamennina í liðið. Verði forföll er það síðan yfirmaður deildarinnar, Adam Silver, sem velur mann í staðinn. Tveir eru líklegir til að missa af leiknum. Julius Randle er meiddur á öxl og Joel Embiid er meiddur á hné. Meðal leikmanna sem var gengið fram hjá í valinu eru De’Aaron Fox og Domantas Sabonis hjá Sacramento Kings, Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves, Kristaps Porzingis hjá Boston Celtics, Jamal Murray hjá Denver Nuggets, Trae Young hjá Atlanta Hawks, James Harden hjá Los Angeles Clippers og svo auðvitað nýliðinn Victor Wembanyama hjá San Antonio Spurs. Stjörnuhelgin fer fram í Indianapolis og endar á sjálfum stjörnuleiknum 18. febrúar næstkomandi. The 2024 #NBAAllStar Rosters! pic.twitter.com/MVCan5VWV0— NBA (@NBA) February 2, 2024 NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Sjá meira
Jalen Brunson, bakvörður New York Knicks, Tyrese Maxey, bakvörður Philadelphia 76ers og Paolo Banchero, framherji Orlando Magic fá allir að taka þátt í sinum fyrsta stjörnuleik. Nýliðarnir koma allir úr Austurdeildinni en hinir varamennirnir þar eru Donovan Mitchell hjá Cleveland Cavaliers (fimmta sinn), Jaylen Brown hjá Boston Celtics (þriðja), Julius Randle hjá New York Knicks (þriðja) og Bam Adebayo hjá Miami Heat (þriðja). The Eastern Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/JsM1Q3EB05— NBA (@NBA) February 2, 2024 Í vesturdeildinni eru varamennirnir Stephen Curry hjá Golden State Warriors (tíunda skiptið), Anthony Davis hjá Los Angeles Lakers (níunda), þeir Paul George (níunda) og Kawhi Leonard (sjötta) hjá LA Clippers, Devin Booker hjá Phoenix Sun (fjórða), Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves (fjórða) og liðsfélagi hans Anthony Edwards (annað skiptið). The Western Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/vKxnwBwFgG— NBA (@NBA) February 2, 2024 Áður hafði verið tilkynnt um byrjunarliðin. Hjá Austrinu byrja Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Jayson Tatum, Tyrese Haliburton og Damian Lillard en hjá Vestrinu byrja LeBron James, Kevin Durant, Nikola Jokic, Luka Doncic og Shai Gilgeous-Alexander. Þjálfarar deildanna kjósa varamennina í liðið. Verði forföll er það síðan yfirmaður deildarinnar, Adam Silver, sem velur mann í staðinn. Tveir eru líklegir til að missa af leiknum. Julius Randle er meiddur á öxl og Joel Embiid er meiddur á hné. Meðal leikmanna sem var gengið fram hjá í valinu eru De’Aaron Fox og Domantas Sabonis hjá Sacramento Kings, Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves, Kristaps Porzingis hjá Boston Celtics, Jamal Murray hjá Denver Nuggets, Trae Young hjá Atlanta Hawks, James Harden hjá Los Angeles Clippers og svo auðvitað nýliðinn Victor Wembanyama hjá San Antonio Spurs. Stjörnuhelgin fer fram í Indianapolis og endar á sjálfum stjörnuleiknum 18. febrúar næstkomandi. The 2024 #NBAAllStar Rosters! pic.twitter.com/MVCan5VWV0— NBA (@NBA) February 2, 2024
NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Sjá meira