Eliza að drukkna í viðtölum í Dubai Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 13:51 Eliza Reid hefur notið veru sinnar í Dúbaí. Eliza Reid forsetafrú og rithöfundur lætur vel af heimsókn sinni til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hún var á meðal þátttakenda í Emirates Literary bókahátíðinni. Eliza skrifaði bókina Secrets of the Sprakkar: How the Extraordinary Women of Iceland Are Bringing Gender Equality Within Reach, sem myndi útleggjast á íslensku sem „Leyndarmál Sprakkana: Hvernig hinar ótrúlegu íslensku konur eru við það að ná kynjajafnrétti“. Orðið sprakki merkir kvenskörungur eða röskleikakona. Bókinni er ætlað að gefa jákvæða en raunsæja mynd af íslensku samfélagi. Eliza er virk á samfélagsmiðlum sínum og þakkar fólkinu í Dúbaí fyrir yndsilega daga. Hún segist hafa tekið þátt í pallborði með Floellu Bejamin barónessu, veit fjölda prent og sjónvarpsviðtala, áritað bók sína og flutt fyrirlestur í háskóla. View this post on Instagram A post shared by EmiratesLitFest (@emirateslitfest) Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og eiginmaður Elizu var ekki með í för. Hann hefur verið upptekinn við önnur verkefni hér heima undanfarna daga, svo sem veitingu viðurkenninga á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík og á UT-messunni. Guðni tilkynnti í ársbyrjun að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri sem forseti í sumar. Nýr forseti tekur við þann 1. ágúst. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Sameinuðu arabísku furstadæmin Íslendingar erlendis Bókmenntir Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Eliza skrifaði bókina Secrets of the Sprakkar: How the Extraordinary Women of Iceland Are Bringing Gender Equality Within Reach, sem myndi útleggjast á íslensku sem „Leyndarmál Sprakkana: Hvernig hinar ótrúlegu íslensku konur eru við það að ná kynjajafnrétti“. Orðið sprakki merkir kvenskörungur eða röskleikakona. Bókinni er ætlað að gefa jákvæða en raunsæja mynd af íslensku samfélagi. Eliza er virk á samfélagsmiðlum sínum og þakkar fólkinu í Dúbaí fyrir yndsilega daga. Hún segist hafa tekið þátt í pallborði með Floellu Bejamin barónessu, veit fjölda prent og sjónvarpsviðtala, áritað bók sína og flutt fyrirlestur í háskóla. View this post on Instagram A post shared by EmiratesLitFest (@emirateslitfest) Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og eiginmaður Elizu var ekki með í för. Hann hefur verið upptekinn við önnur verkefni hér heima undanfarna daga, svo sem veitingu viðurkenninga á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík og á UT-messunni. Guðni tilkynnti í ársbyrjun að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri sem forseti í sumar. Nýr forseti tekur við þann 1. ágúst.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Sameinuðu arabísku furstadæmin Íslendingar erlendis Bókmenntir Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira