Heitur eplahleifur á köldum þriðjudegi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. febrúar 2024 13:30 Jana deilir hér uppskrift af heitum eplahleifi. SAMSETT Á köldum dögum sem þessum má leita ýmissa leiða til þess að hlýja sér og myndu sumir segja að í eldhúsinu megi finna hlýjuna. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum en nýlegasta uppskriftin er heitur eplahleifur sem hún segir dásamlegan. Hér má sjá uppskrift Jönu: Kristjana Steingrímsdóttir, Jana, er dugleg að deila fjölbreyttum uppskriftum. Aðsend „Heitur eplahleifur: 2 egg 1/2 bolli vanillu og kókos jógúrt 1/2 bolli vanillumjólk 1/3 bolli akasíhunang 1/4 bolli kókosolía 1 tsk vanilla 1 bolli möndlumjöl 2 bollar haframjöl 1 kúfuð msk kollagen duft 1 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi Epla-toppur 3 lífræn epli skorin í litla teninga 1 msk akasíuhunang 10 döðlur skornar í bita 1 tsk kanill Setjið á pönnu og hitið á miðlungshita í um 15 mínútur. Hitið ofninn í 180 gráður. Á meðan að eplin og döðlurnar eldast blandið þið öllum þurrefnum saman í skál og hrærið saman, því næst bætið þið blautu hráefnunum við þurru blönduna og hrærið vel saman. Hellið í brauðform og hellið epla toppnum þar ofan á. Setjið hleifinn inn í ofn og bakið í um það bil 35-45 mínútur. Stingið prjóni inn að miðju til að athuga hvort að hleifurinn er tilbúinn. Þegar prjónninn kemur hreinn út er hleifurinn klár. Leyfið honum aðeins að kólna. Dásamlegur eplahleifur sem gott er að bera fram með þeyttum rjóma eða vanillu og kókos jógúrt.“ View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má finna ýmsar aðrar uppskriftir frá Jönu. Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Gul súpa fyrir gula viðvörun Í kuldanum leitar fólk oft fjölbreyttra leiða til að fá hlýju í kroppinn, hvort sem það er með lögum af yfirhöfnum, einhverju heitu í magann eða öðru. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið súpuuppskrift sem svo skemmtilega vill til að er gul á litinn, í stíl við gula viðvörun dagsins. 31. janúar 2024 10:22 Heitustu trendin fyrir 2024 Nýtt ár er gengið í garð og með nýju ári koma hinar ýmsu tískubylgjur fram á margvíslegum sviðum. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa úr ólíkum áttum til að spá fyrir um heitustu trendin fyrir 2024. 8. janúar 2024 07:01 Heilsutrend ársins 2024: Aukin lífsgæði og vellíðan á einfaldan máta Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segir mikilvægt að huga að heilsunni á heildrænan hátt. Heilsutrend ársins að hennar mati eru fjölbreytt og hugvekjandi og eiga það sameiginlegt að vera einföld í framkvæmd. 31. janúar 2024 13:32 Ljúffengur fiskréttur að hætti Hrefnu Sætran Ofurkokkurinn Hrefna Sætran segir að hvítur fiskur sé ótrúlegt hráefni sem maður ætti að borða eins oft og maður getur. Hún deilir hér uppskrift af skotheldum fiskrétti. 23. janúar 2024 10:36 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið
Hér má sjá uppskrift Jönu: Kristjana Steingrímsdóttir, Jana, er dugleg að deila fjölbreyttum uppskriftum. Aðsend „Heitur eplahleifur: 2 egg 1/2 bolli vanillu og kókos jógúrt 1/2 bolli vanillumjólk 1/3 bolli akasíhunang 1/4 bolli kókosolía 1 tsk vanilla 1 bolli möndlumjöl 2 bollar haframjöl 1 kúfuð msk kollagen duft 1 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi Epla-toppur 3 lífræn epli skorin í litla teninga 1 msk akasíuhunang 10 döðlur skornar í bita 1 tsk kanill Setjið á pönnu og hitið á miðlungshita í um 15 mínútur. Hitið ofninn í 180 gráður. Á meðan að eplin og döðlurnar eldast blandið þið öllum þurrefnum saman í skál og hrærið saman, því næst bætið þið blautu hráefnunum við þurru blönduna og hrærið vel saman. Hellið í brauðform og hellið epla toppnum þar ofan á. Setjið hleifinn inn í ofn og bakið í um það bil 35-45 mínútur. Stingið prjóni inn að miðju til að athuga hvort að hleifurinn er tilbúinn. Þegar prjónninn kemur hreinn út er hleifurinn klár. Leyfið honum aðeins að kólna. Dásamlegur eplahleifur sem gott er að bera fram með þeyttum rjóma eða vanillu og kókos jógúrt.“ View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má finna ýmsar aðrar uppskriftir frá Jönu.
Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Gul súpa fyrir gula viðvörun Í kuldanum leitar fólk oft fjölbreyttra leiða til að fá hlýju í kroppinn, hvort sem það er með lögum af yfirhöfnum, einhverju heitu í magann eða öðru. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið súpuuppskrift sem svo skemmtilega vill til að er gul á litinn, í stíl við gula viðvörun dagsins. 31. janúar 2024 10:22 Heitustu trendin fyrir 2024 Nýtt ár er gengið í garð og með nýju ári koma hinar ýmsu tískubylgjur fram á margvíslegum sviðum. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa úr ólíkum áttum til að spá fyrir um heitustu trendin fyrir 2024. 8. janúar 2024 07:01 Heilsutrend ársins 2024: Aukin lífsgæði og vellíðan á einfaldan máta Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segir mikilvægt að huga að heilsunni á heildrænan hátt. Heilsutrend ársins að hennar mati eru fjölbreytt og hugvekjandi og eiga það sameiginlegt að vera einföld í framkvæmd. 31. janúar 2024 13:32 Ljúffengur fiskréttur að hætti Hrefnu Sætran Ofurkokkurinn Hrefna Sætran segir að hvítur fiskur sé ótrúlegt hráefni sem maður ætti að borða eins oft og maður getur. Hún deilir hér uppskrift af skotheldum fiskrétti. 23. janúar 2024 10:36 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið
Gul súpa fyrir gula viðvörun Í kuldanum leitar fólk oft fjölbreyttra leiða til að fá hlýju í kroppinn, hvort sem það er með lögum af yfirhöfnum, einhverju heitu í magann eða öðru. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið súpuuppskrift sem svo skemmtilega vill til að er gul á litinn, í stíl við gula viðvörun dagsins. 31. janúar 2024 10:22
Heitustu trendin fyrir 2024 Nýtt ár er gengið í garð og með nýju ári koma hinar ýmsu tískubylgjur fram á margvíslegum sviðum. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa úr ólíkum áttum til að spá fyrir um heitustu trendin fyrir 2024. 8. janúar 2024 07:01
Heilsutrend ársins 2024: Aukin lífsgæði og vellíðan á einfaldan máta Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segir mikilvægt að huga að heilsunni á heildrænan hátt. Heilsutrend ársins að hennar mati eru fjölbreytt og hugvekjandi og eiga það sameiginlegt að vera einföld í framkvæmd. 31. janúar 2024 13:32
Ljúffengur fiskréttur að hætti Hrefnu Sætran Ofurkokkurinn Hrefna Sætran segir að hvítur fiskur sé ótrúlegt hráefni sem maður ætti að borða eins oft og maður getur. Hún deilir hér uppskrift af skotheldum fiskrétti. 23. janúar 2024 10:36