Ljósleiðaradeildin í beinni: Komast Þórsarar á toppinn að nýju? Snorri Már Vagnsson skrifar 8. febrúar 2024 19:16 Tvær viðureignir verða spilaðar í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Sextánda umferð deildarinnar klárast í kvöld og ljóst er að mikil spenna verði um toppsætin undir lok tímabilsins. Kl. 19:30 mætast lið ÍBV og Breiðabliks. ÍBV eru í níunda sæti og eiga ekki möguleika á hærra sæti á tímabilinu. Breiðablik eru í hörkuslag á miðju töflunnar, en þeir geta tryggt fimmta sætið sitt áfram, sigri þeir í kvöld. Í seinni leiks kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast Þór og Saga. Þór eru í blússandi toppslag við NOCCO Dusty sem sigraði Young Prodigies á þriðjudaginn, og geta komið sér upp fyrir þá á nýju með sigri í kvöld. Saga hefur þó sömuleiðis mikið til að spila upp á, en Ármann eru tveimur stigum fyrir ofan Sögu, sem er í fjórða sæti. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti
Kl. 19:30 mætast lið ÍBV og Breiðabliks. ÍBV eru í níunda sæti og eiga ekki möguleika á hærra sæti á tímabilinu. Breiðablik eru í hörkuslag á miðju töflunnar, en þeir geta tryggt fimmta sætið sitt áfram, sigri þeir í kvöld. Í seinni leiks kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast Þór og Saga. Þór eru í blússandi toppslag við NOCCO Dusty sem sigraði Young Prodigies á þriðjudaginn, og geta komið sér upp fyrir þá á nýju með sigri í kvöld. Saga hefur þó sömuleiðis mikið til að spila upp á, en Ármann eru tveimur stigum fyrir ofan Sögu, sem er í fjórða sæti. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti