Kobe Bryant fær ekki eina styttu af sér heldur þrjár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 06:31 Styttan sýnir Kobe Bryant benda til himins eftir 81 stigs leikinn sinn árið 2006. AP/Eric Thayer Los Angeles Lakers frumsýndi í nótt nýja styttu af Kobe Bryant en um leið kom í ljós að hann fær ekki eina styttu heldur þrjár. Fyrsta styttan af þremur sýnir Kobe í treyju númer átta og að ganga af velli eftir 81 stigs leikinn sinn á móti Toronto Raptors árið 2006. Hann sést þar benda til himins. KOBE'S STATUE REVEALED 1 of 3 statues outside of "The House that Kobe built"(via @NBATV) pic.twitter.com/WFGwaYOuUy— Bleacher Report (@BleacherReport) February 9, 2024 „Til að það sé á hreinu þá valdi Kobe sjálfur þessa stellingu og ef einhver er ósáttur þá bara þannig,“ sagði Vanessa Bryant, ekkja Kobe, á athöfninni í nótt. Styttan er 5,8 metrar á hæð og verður fyrir utan höll Lakers sem ber nú nafnið Crypto.com Arena en hér áður Staples Center. Í kringum styttuna verða síðan fimm eftirlíkingar af Larry O'Brien bikarnum sem liðin fá fyrir að verða NBA meistari. For Kobe. For the die-hard Laker fans. For our family. Mamba forever. pic.twitter.com/uExf0oEWgY— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 9, 2024 Það er líka tilvitnun í Kobe á styttunni. Hún er: „Leave the game better than you found it. And when it comes time for you to leave, leave a legend“ eða upp á íslensku: „Skildu við leikinn í betri en stöðu en þegar þú uppgötvaðir hann. Þegar kemur að þér að fara, farðu þá sem goðsögn“. Það verður líka strikamerki á styttunni og með því að skanna það þá fá gestir aðgang að myndbandi um feril Kobe þar sem sjálfur Denzel Washington les undir. Það er ekki búið að tilkynna hvar hinar tvær stytturnar verða. Önnur verður af honum í treyju 24 og hin verður af Kobe með dóttur sinni Giönnu sem fórst einnig í þyrluslysinu árið 2020. Kobe Bryant s statue unveiling was just beautiful. Cookie and I were so impressed with his wife Vanessa s grace, class, and her beautiful speech about not only Kobe but their beautiful daughters. Vanessa put together an outstanding ceremony. We were also so impressed with how pic.twitter.com/N1KlZxWPIv— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) February 9, 2024 NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Fyrsta styttan af þremur sýnir Kobe í treyju númer átta og að ganga af velli eftir 81 stigs leikinn sinn á móti Toronto Raptors árið 2006. Hann sést þar benda til himins. KOBE'S STATUE REVEALED 1 of 3 statues outside of "The House that Kobe built"(via @NBATV) pic.twitter.com/WFGwaYOuUy— Bleacher Report (@BleacherReport) February 9, 2024 „Til að það sé á hreinu þá valdi Kobe sjálfur þessa stellingu og ef einhver er ósáttur þá bara þannig,“ sagði Vanessa Bryant, ekkja Kobe, á athöfninni í nótt. Styttan er 5,8 metrar á hæð og verður fyrir utan höll Lakers sem ber nú nafnið Crypto.com Arena en hér áður Staples Center. Í kringum styttuna verða síðan fimm eftirlíkingar af Larry O'Brien bikarnum sem liðin fá fyrir að verða NBA meistari. For Kobe. For the die-hard Laker fans. For our family. Mamba forever. pic.twitter.com/uExf0oEWgY— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 9, 2024 Það er líka tilvitnun í Kobe á styttunni. Hún er: „Leave the game better than you found it. And when it comes time for you to leave, leave a legend“ eða upp á íslensku: „Skildu við leikinn í betri en stöðu en þegar þú uppgötvaðir hann. Þegar kemur að þér að fara, farðu þá sem goðsögn“. Það verður líka strikamerki á styttunni og með því að skanna það þá fá gestir aðgang að myndbandi um feril Kobe þar sem sjálfur Denzel Washington les undir. Það er ekki búið að tilkynna hvar hinar tvær stytturnar verða. Önnur verður af honum í treyju 24 og hin verður af Kobe með dóttur sinni Giönnu sem fórst einnig í þyrluslysinu árið 2020. Kobe Bryant s statue unveiling was just beautiful. Cookie and I were so impressed with his wife Vanessa s grace, class, and her beautiful speech about not only Kobe but their beautiful daughters. Vanessa put together an outstanding ceremony. We were also so impressed with how pic.twitter.com/N1KlZxWPIv— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) February 9, 2024
NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira