Spilaði besta golfhring sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 08:30 Cristobal Del Solar trúði því varla að hafa klárað fyrsta hringinn á Astara Golf Championship á 57 höggum. Getty/Hector Vivas Síleski kylfingurinn Cristobal Del Solar skrifaði í gær nýjan kafla í golfsöguna eftir frábæra spilamennsku sína á Astara mótinu. Þessi þrítugi kylfingur lék fyrsta hringinn á mótinu á 57 höggum. Þetta er lægsta golfskor í sögunni á einni af mótaröðunum sem tengjast PGA. Cristobal Del Solar ties world record with round of 57 at Astara Golf Championship https://t.co/pNwbY1yEol— Guardian US (@GuardianUS) February 8, 2024 Hingað til hafði 58 högg verið það lægsta en í kringum þrjátíu kylfingum hafði tekist að leika hring á undir sextíu höggum. Metið átti áður Bandaríkjamaðurinn Bryson Dechambeau sem lék á 58 höggum í fyrra þegar hann vann sitt fyrsta mót á LIV mótaröðinni. Með því að spila hringinn á 57 höggum þá lék Del Solar á þrettán höggum undir pari. Menn voru fljótir að gefa honum gælunafnið „Mr. 57“ eða „Herra 57“. Hann var með níu fugla og tvo erni á hringnum en Astara er hluti af Korn Ferry mótaröðinni en þetta er þróunarmótaröð fyrir þá bandarísku. Del Solar fékk að vita af metinu þegar hann var hálfnaður og tryggði sér það með því að fá par á átjándu holunni. HISTÓRICO El golfista chileno Cristóbal Del Solar estableció la marca más baja de la historia tras anotar 57 golpes (13 bajo par) en la primera ronda del Astara Golf Championship de Colombia, torneo del Korn Ferry Tour #CDOelCanalDeTodosLosDeportes pic.twitter.com/PO8EB9fH40— CANAL CDO (@canal_CDO) February 8, 2024 Golf Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Þessi þrítugi kylfingur lék fyrsta hringinn á mótinu á 57 höggum. Þetta er lægsta golfskor í sögunni á einni af mótaröðunum sem tengjast PGA. Cristobal Del Solar ties world record with round of 57 at Astara Golf Championship https://t.co/pNwbY1yEol— Guardian US (@GuardianUS) February 8, 2024 Hingað til hafði 58 högg verið það lægsta en í kringum þrjátíu kylfingum hafði tekist að leika hring á undir sextíu höggum. Metið átti áður Bandaríkjamaðurinn Bryson Dechambeau sem lék á 58 höggum í fyrra þegar hann vann sitt fyrsta mót á LIV mótaröðinni. Með því að spila hringinn á 57 höggum þá lék Del Solar á þrettán höggum undir pari. Menn voru fljótir að gefa honum gælunafnið „Mr. 57“ eða „Herra 57“. Hann var með níu fugla og tvo erni á hringnum en Astara er hluti af Korn Ferry mótaröðinni en þetta er þróunarmótaröð fyrir þá bandarísku. Del Solar fékk að vita af metinu þegar hann var hálfnaður og tryggði sér það með því að fá par á átjándu holunni. HISTÓRICO El golfista chileno Cristóbal Del Solar estableció la marca más baja de la historia tras anotar 57 golpes (13 bajo par) en la primera ronda del Astara Golf Championship de Colombia, torneo del Korn Ferry Tour #CDOelCanalDeTodosLosDeportes pic.twitter.com/PO8EB9fH40— CANAL CDO (@canal_CDO) February 8, 2024
Golf Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira