Meiðslin tóku sig upp aftur og Trent missir af úrslitaleiknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 17:30 Trent Alexander-Arnold er lykilmaður í liði Liverpool og varafyrirliði liðsins. EPA-EFE/PETER POWELL EDITORIAL USE Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, verður frá keppni næstu misseri vegna meiðsla í hné sem tóku sig upp á ný og mun missa af úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea. Trent meiddist fyrst í leik gegn Arsenal í FA bikarnum þann 7. janúar og var frá í þrjár vikur. Hann sneri aftur á völlinn í næstu umferð FA bikarsins gegn Norwich City þann 28. janúar og hefur komið við sögu í öllum leikjum Liverpool síðan, en með takmarkaðan spiltíma. Í leik gegn Burnley síðustu helgi fann Trent svo fyrir verkjum og bað um skiptingu í hálfleik. Þá kom í ljós að liðböndin í hnénu greru ekki almennilega og meiðslin höfðu tekið sig upp á ný. Paul Joyce, blaðamaður The Times, greindi fyrstur frá. Trent Alexander-Arnold to miss Carabao Cup final with Chelsea after aggravating existing knee injury. @TimesSport— paul joyce (@_pauljoyce) February 14, 2024 Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomuna en reiknað er með því að Trent missi af næstu þremur leikjum Liverpool, að minnsta kosti. Liverpool á tvo leiki framundan í ensku úrvalsdeildinni gegn Brentford og Luton Town áður en þeir mæta Chelsea í úrslitaleik enska deildarbikarsins þann 25. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31. janúar 2024 22:17 Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. 14. febrúar 2024 09:01 Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. 24. janúar 2024 22:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Trent meiddist fyrst í leik gegn Arsenal í FA bikarnum þann 7. janúar og var frá í þrjár vikur. Hann sneri aftur á völlinn í næstu umferð FA bikarsins gegn Norwich City þann 28. janúar og hefur komið við sögu í öllum leikjum Liverpool síðan, en með takmarkaðan spiltíma. Í leik gegn Burnley síðustu helgi fann Trent svo fyrir verkjum og bað um skiptingu í hálfleik. Þá kom í ljós að liðböndin í hnénu greru ekki almennilega og meiðslin höfðu tekið sig upp á ný. Paul Joyce, blaðamaður The Times, greindi fyrstur frá. Trent Alexander-Arnold to miss Carabao Cup final with Chelsea after aggravating existing knee injury. @TimesSport— paul joyce (@_pauljoyce) February 14, 2024 Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomuna en reiknað er með því að Trent missi af næstu þremur leikjum Liverpool, að minnsta kosti. Liverpool á tvo leiki framundan í ensku úrvalsdeildinni gegn Brentford og Luton Town áður en þeir mæta Chelsea í úrslitaleik enska deildarbikarsins þann 25. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31. janúar 2024 22:17 Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. 14. febrúar 2024 09:01 Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. 24. janúar 2024 22:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31. janúar 2024 22:17
Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. 14. febrúar 2024 09:01
Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. 24. janúar 2024 22:00