Klopp hrósar Alonso: „Er að gera frábæra hluti“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. febrúar 2024 10:31 Jurgen Klopp er heldur betur hrifinn af Xabi Alonso. Vísir/Getty Jurgen Klopp mun hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool að tímabilinu loknu og hafa ýmsir verið orðaðir við starfið. Klopp jós hrósi yfir einn mögulegan eftirmann sinn í gær og sagði næstu kynslóð knattspyrnustjóra þegar vera byrjaða að láta ljós sitt skína. Það kom eins og þruma úr heiðskýru lofti í lok janúar þegar Jurgen Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir tímabilið. Klopp hefur verið stjóri Liverpool síðan árið 2015 og á þeim tíma unnið ensku úrvalsdeildina, Meistaradeildina, FA-bikarinn og deildabikarinn með félagiu. Fyrrum leikmaður Liverpool Xabi Alonso er sá sem mest hefur verið orðaður við starfið hjá Liverpool í sumar. Alonso er núverandi stjóri Bayer Leverkusen og undir hans stjórn hefur liðið leikið frábærlega, vann Bayern Munchen um síðustu helgi og er nú með fimm stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi Liverpool í gær fyrir leikinn gegn Brentford í hádeginu í dag jós Jurgen Klopp hrósi yfir Alonso. „Xabi er að gera frábæra hluti. Ef þú hefðir spurt mig fyrir átta vikum um Xabi Alonso þá hefði ég sagt „Guð minn góður!“ „Næsta kynslóð knattspyrnustjóra er nú þegar hér og hann er þar í fararbroddi. Fyrrum heimklassa leikmaður, frá þjálfarafjölskyldu sem hjálpar líka. Hann var eins og þjálfari þegar hann spilaði sjálfur. Fótboltinn sem hann spilar, liðin sem hann setur saman og félagaskiptin sem hann hefur náð í gegn. Algjörlega stórkostlegt.“ Klopp sagði einnig að hann kæmi ekki að leitinni að eftirmanni sínum heldur væri það í höndum eigenda félagsins. Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Það kom eins og þruma úr heiðskýru lofti í lok janúar þegar Jurgen Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir tímabilið. Klopp hefur verið stjóri Liverpool síðan árið 2015 og á þeim tíma unnið ensku úrvalsdeildina, Meistaradeildina, FA-bikarinn og deildabikarinn með félagiu. Fyrrum leikmaður Liverpool Xabi Alonso er sá sem mest hefur verið orðaður við starfið hjá Liverpool í sumar. Alonso er núverandi stjóri Bayer Leverkusen og undir hans stjórn hefur liðið leikið frábærlega, vann Bayern Munchen um síðustu helgi og er nú með fimm stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi Liverpool í gær fyrir leikinn gegn Brentford í hádeginu í dag jós Jurgen Klopp hrósi yfir Alonso. „Xabi er að gera frábæra hluti. Ef þú hefðir spurt mig fyrir átta vikum um Xabi Alonso þá hefði ég sagt „Guð minn góður!“ „Næsta kynslóð knattspyrnustjóra er nú þegar hér og hann er þar í fararbroddi. Fyrrum heimklassa leikmaður, frá þjálfarafjölskyldu sem hjálpar líka. Hann var eins og þjálfari þegar hann spilaði sjálfur. Fótboltinn sem hann spilar, liðin sem hann setur saman og félagaskiptin sem hann hefur náð í gegn. Algjörlega stórkostlegt.“ Klopp sagði einnig að hann kæmi ekki að leitinni að eftirmanni sínum heldur væri það í höndum eigenda félagsins.
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira