Samfélagsmiðlaprakkari boðflenna á Bafta-verðlaunum Lovísa Arnardóttir skrifar 19. febrúar 2024 14:26 Samfélagsmiðlaprakkarinn Lizwani stendur fyrir aftan Christopher Nolan á sviðinu og við hlið leikarans Cillian Murphy. Vísir/Getty Samfélagsmiðlaprakkarinn Liswani var boðflenna á sviði við afhendingu verðlauna fyrir bestu kvikmyndina á Bafta-verðlaununum í gærkvöldi. Í tilkynningu frá forsvarsfólki hátíðarinnar kemur fram að hann hafi verið fjarlægður af öryggisgæslu eftir að hann hafði farið með sigurvegurum á svið, en kvikmyndin Oppenheimer hlaut þau verðlaun. „Við tökum þessu mjög alvarlega og við viljum ekki gefa honum meiri athygli með því að segja meira um málið,“ segir í yfirlýsingu hátíðarinnar. Looks like @LizwaniYT broke onto stage during #Oppenheimer winning at @BAFTA #Oppenheimer #BAFTA pic.twitter.com/fWvpWGN1oC— HeWhoGeeks (@he_who_geeks) February 19, 2024 Í upptöku af atvikinu sem má sjá hér að ofan má sjá manninn ganga á sviðið með framleiðanda Oppenheimer, Emmu Thomas, aðalleikara myndarinnar, Cillian Murphy og leikstjóra hennar Christopher Nolan. Á meðan Thomas þakkaði fyrir verðlaunin stóð hann með þeim og yfirgaf sömuleiðis sviðið með þeim. Baksviðs var hann svo tekinn af öryggisgæslu og vísað út. Ekki í fyrsta sinn Í frétt Guardian segir að um sé að ræða YouTube-stjörnuna Lizwani en hann hefur áður verið boðflenna á öðrum hátíðum þar með talið Brit-verðlaununum og fótboltaverðlaununum Fifa Ballon d’Or. Nánar er fjallað um málið á vef Guardian. BAFTA-verðlaunin Bretland Hollywood Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
Í tilkynningu frá forsvarsfólki hátíðarinnar kemur fram að hann hafi verið fjarlægður af öryggisgæslu eftir að hann hafði farið með sigurvegurum á svið, en kvikmyndin Oppenheimer hlaut þau verðlaun. „Við tökum þessu mjög alvarlega og við viljum ekki gefa honum meiri athygli með því að segja meira um málið,“ segir í yfirlýsingu hátíðarinnar. Looks like @LizwaniYT broke onto stage during #Oppenheimer winning at @BAFTA #Oppenheimer #BAFTA pic.twitter.com/fWvpWGN1oC— HeWhoGeeks (@he_who_geeks) February 19, 2024 Í upptöku af atvikinu sem má sjá hér að ofan má sjá manninn ganga á sviðið með framleiðanda Oppenheimer, Emmu Thomas, aðalleikara myndarinnar, Cillian Murphy og leikstjóra hennar Christopher Nolan. Á meðan Thomas þakkaði fyrir verðlaunin stóð hann með þeim og yfirgaf sömuleiðis sviðið með þeim. Baksviðs var hann svo tekinn af öryggisgæslu og vísað út. Ekki í fyrsta sinn Í frétt Guardian segir að um sé að ræða YouTube-stjörnuna Lizwani en hann hefur áður verið boðflenna á öðrum hátíðum þar með talið Brit-verðlaununum og fótboltaverðlaununum Fifa Ballon d’Or. Nánar er fjallað um málið á vef Guardian.
BAFTA-verðlaunin Bretland Hollywood Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira