„Ég er þjálfari, lífið mitt er betra en þitt“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 09:31 Pep Guardiola hefur náð mögnuðum árangri í starfi og þénað vel. Erfitt er að mótmæla ummælum hans um betra líf. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Pep Guardiola spjallaði við blaðamenn eftir 1-0 sigur gegn Brentford í gærkvöldi. Þar fór hann yfir leikinn, stöðuna á lykilmönnum liðsins og grínaðist með að líf sitt væri betra en blaðamanns. Erling Haaland skoraði eina mark leiksins. Hann hefur ekki verið upp á sitt allra besta undanfarið en Pep varaði blaðamenn við því að gagnrýna hann of mikið. „Með svona eðal markaskorara er best að gagnrýna ekki of mikið – því hann mun þagga niður í þér. Ekki spurning, ef ég ætti að velja einn mann til að setja fyrir framan markið, þá væri það hann. Hann hefur verið meiddur og er ekki upp á sitt besta. Síðasta vika var honum erfið því amma hans féll frá.“ Guardiola hóf fundinn á því að segjast aldrei vilja verða blaðamaður, eðlilega spurði blaðamaður hann þá hvers vegna ekki. „Ég er þjálfari, lífið mitt er betra en þitt“ sagði Guardiola léttur í bragði og uppskar hlátraköll. Þá var Pep næst spurður út í Kevin De Bruyne sem tók ekki þátt í leiknum. „Við gátum ekki notað hann vegna eymsla í lærvöðvanum, það er í fínu lagi með hann. Þetta eru bara varúðarráðstafanir, eftir fimm mánaða meiðsli viljum við ekki taka neinar áhættur.“ Viðtalið allt við Pep Guardiola má sjá í spilaranum hér að ofan. Ummælin um betra líf má finna eftir tvær mínútur og fimmtán sekúndur. Enski boltinn Tengdar fréttir Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20. febrúar 2024 21:24 Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20. febrúar 2024 22:46 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Erling Haaland skoraði eina mark leiksins. Hann hefur ekki verið upp á sitt allra besta undanfarið en Pep varaði blaðamenn við því að gagnrýna hann of mikið. „Með svona eðal markaskorara er best að gagnrýna ekki of mikið – því hann mun þagga niður í þér. Ekki spurning, ef ég ætti að velja einn mann til að setja fyrir framan markið, þá væri það hann. Hann hefur verið meiddur og er ekki upp á sitt besta. Síðasta vika var honum erfið því amma hans féll frá.“ Guardiola hóf fundinn á því að segjast aldrei vilja verða blaðamaður, eðlilega spurði blaðamaður hann þá hvers vegna ekki. „Ég er þjálfari, lífið mitt er betra en þitt“ sagði Guardiola léttur í bragði og uppskar hlátraköll. Þá var Pep næst spurður út í Kevin De Bruyne sem tók ekki þátt í leiknum. „Við gátum ekki notað hann vegna eymsla í lærvöðvanum, það er í fínu lagi með hann. Þetta eru bara varúðarráðstafanir, eftir fimm mánaða meiðsli viljum við ekki taka neinar áhættur.“ Viðtalið allt við Pep Guardiola má sjá í spilaranum hér að ofan. Ummælin um betra líf má finna eftir tvær mínútur og fimmtán sekúndur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20. febrúar 2024 21:24 Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20. febrúar 2024 22:46 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20. febrúar 2024 21:24
Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20. febrúar 2024 22:46