Eldur gleypir í sig stóra blokk í Valencia Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2024 18:41 Fjöldi fórnarlamba liggur ekki fyrir. Centre Coordinació Emergències GVA Fjórtán hæða fjölbýlishús er í ljósum logum í Campanarhverfi Valenciaborgar á Spáni. Eldurinn hefur náð til flestra hæða í húsinu og þykkur reykmökkur sést um alla borgina. Á hálftum tíma hefur loginn breiðst um alla blokkina sem var reist um árþúsundamótin og fjöldi særðra og látinna liggur ekki fyrir. Viðbragðsaðilar hafa komið upp færanlegu neyðarsjúkrahúsi til að hægt sé að hlúa að særðum um leið og þeim er komið úr byggingunni. Aviso de incendio en el cuarto piso de un edificio, zona Campanar de Valencia. Se extiende a más pisos. Movilizadas 10 dotaciones de @bomberosvlc y 2 SAMU + SVB. pic.twitter.com/XD4SMt2ZH5— Emergències 112CV (@GVA112) February 22, 2024 Öll framhlið blokkarinnar er böðuð logum. Talið er að eldurinn hafi kviknað á fjórðu hæð hússins en breiddist hratt út um alla framhliðina. Lögreglan á svæðinu hefur bannað umfærð á nærliggjandi götum til að greiða aðgang viðbragðsaðila og koma í veg fyrir slys. Fregnir af eldsvoðanum bárust viðbragðsaðilum um hálf sex í dag. 10 slökkviliðsteymi eru á vettvangi samkvæmt spænska miðlinum El País. Einnig hafa önnur viðbragðsteymi verið ræst út. Sjúkrabílar og lögreglubílar eru á vettvangi. Spænski ríkismiðillinn RTVE er með beint streymi af eldsvoðanum sem hægt er að sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Spánn Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Sjá meira
Á hálftum tíma hefur loginn breiðst um alla blokkina sem var reist um árþúsundamótin og fjöldi særðra og látinna liggur ekki fyrir. Viðbragðsaðilar hafa komið upp færanlegu neyðarsjúkrahúsi til að hægt sé að hlúa að særðum um leið og þeim er komið úr byggingunni. Aviso de incendio en el cuarto piso de un edificio, zona Campanar de Valencia. Se extiende a más pisos. Movilizadas 10 dotaciones de @bomberosvlc y 2 SAMU + SVB. pic.twitter.com/XD4SMt2ZH5— Emergències 112CV (@GVA112) February 22, 2024 Öll framhlið blokkarinnar er böðuð logum. Talið er að eldurinn hafi kviknað á fjórðu hæð hússins en breiddist hratt út um alla framhliðina. Lögreglan á svæðinu hefur bannað umfærð á nærliggjandi götum til að greiða aðgang viðbragðsaðila og koma í veg fyrir slys. Fregnir af eldsvoðanum bárust viðbragðsaðilum um hálf sex í dag. 10 slökkviliðsteymi eru á vettvangi samkvæmt spænska miðlinum El País. Einnig hafa önnur viðbragðsteymi verið ræst út. Sjúkrabílar og lögreglubílar eru á vettvangi. Spænski ríkismiðillinn RTVE er með beint streymi af eldsvoðanum sem hægt er að sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Spánn Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Sjá meira