Ný þáttaröð af True Detective væntanleg Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2024 19:50 Fjórða þáttaröðin var að mestu leyti teknir upp á Íslandi. HBO/Michele K. Short Fimmta þáttaröð bandarísku sjónvarpsþáttanna True Detective hefur fengið græna ljósið og mun Issa López leikstýra henni. Hún leikstýrði einnig fjórðu þáttaröðinni sem tekin var upp að mestu leyti á Íslandi. Night Country sem er undirtitill þáttaraðarinnar síðustu gerist í smábæ í Alaska en var tekin upp á Íslandi og bregður Keflavík, Reykjavík og Dalvík ásamt fleiri bæjum fyrir. Þessi fjórða þáttaröð hlaut meira áhorf en allar fyrri þáttaraðir og horfðu tæpar þrettán milljónir á þá á helstu veitum. As one mystery ends, another will begin. pic.twitter.com/OKhhk1GrGu— True Detective (@TrueDetective) February 22, 2024 „Frá hugdettunni til útgáfunar var Night Country fallegasta samfstarf og ævintýri ferilsins míns,“ segir leikstýran Issa López í samtali við Variety. Í fjórðu þáttaröðinni fór Jodie foster hlutverk rannsóknarlögreglukonunnar Liz Danvers sem rannsakar hvarf átta manna í afskekktri rannsóknarstofu í Alaska ásamt Kali Reis í hlutverki Evangeline Navarro. Þær munu þó líklega ekki birtast í fimmtu þáttaröðinni þar sem skipt hefur verið um aðalleikara í hverri þáttaröð hingað til. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tökur á True Detective á Íslandi Tengdar fréttir Jodie Foster sagði Ólafíu Hrönn vera bestu leikkonu í heimi „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og þægilegt ævintýri,“ segir leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir um þátttöku sína í True Detective þáttaröðinni. 28. janúar 2024 07:11 Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. 22. mars 2023 16:29 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Night Country sem er undirtitill þáttaraðarinnar síðustu gerist í smábæ í Alaska en var tekin upp á Íslandi og bregður Keflavík, Reykjavík og Dalvík ásamt fleiri bæjum fyrir. Þessi fjórða þáttaröð hlaut meira áhorf en allar fyrri þáttaraðir og horfðu tæpar þrettán milljónir á þá á helstu veitum. As one mystery ends, another will begin. pic.twitter.com/OKhhk1GrGu— True Detective (@TrueDetective) February 22, 2024 „Frá hugdettunni til útgáfunar var Night Country fallegasta samfstarf og ævintýri ferilsins míns,“ segir leikstýran Issa López í samtali við Variety. Í fjórðu þáttaröðinni fór Jodie foster hlutverk rannsóknarlögreglukonunnar Liz Danvers sem rannsakar hvarf átta manna í afskekktri rannsóknarstofu í Alaska ásamt Kali Reis í hlutverki Evangeline Navarro. Þær munu þó líklega ekki birtast í fimmtu þáttaröðinni þar sem skipt hefur verið um aðalleikara í hverri þáttaröð hingað til.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tökur á True Detective á Íslandi Tengdar fréttir Jodie Foster sagði Ólafíu Hrönn vera bestu leikkonu í heimi „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og þægilegt ævintýri,“ segir leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir um þátttöku sína í True Detective þáttaröðinni. 28. janúar 2024 07:11 Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. 22. mars 2023 16:29 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Jodie Foster sagði Ólafíu Hrönn vera bestu leikkonu í heimi „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og þægilegt ævintýri,“ segir leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir um þátttöku sína í True Detective þáttaröðinni. 28. janúar 2024 07:11
Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. 22. mars 2023 16:29