Dönsk pönnukökuterta að hætti verðlaunabakara Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. febrúar 2024 13:52 Frederik Haun birtir fjölda girnilegra bakstursuppskrifta á Instagram-síðu sinni. Danska sjarmatröllið Frederik Haun deildi uppskrift að einfaldri pönnukökutertu með mascarpone-osti og ferskum berjum á Instagram-síðu sinni. Íslendingar og Danir eiga það sameiginlegt að elska pönnukökur. Ljúffeng terta tilvalin með kaffinu á konudaginn. „Hver elskar ekki pönnukökur,“ spyr Frederik sig deilir aðferðinni í skemmtilegu myndbandi. En Frederik er danskur áhrifavaldur og raunveruleikastjarna. Hann lenti til að mynda í öðru sæti í raunveruleikaþættinum, Den danske dagedyst, sem er afar vinsæll þáttur í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Frederik Haun (@frederikhaun) Pönnuköku terta ( Fyrir tíu til tólf manns) Pönnukökur 75 g sykur 4 stór egg 190 g hveiti 4,5 dl mjólk 1 tsk af kardimommu 6 msk af dökkum bjór Korn úr einni vanillustöng Börkur af hálfri sítrónu Hnífsbroddur af salti Smjör til steikingar Aðferð Skafið vanillukornin innan úr vanillustönginni og hrærið saman við örlítið af sykrinum. Hrærið vanillusykri, restinni af sykrinum, egg, sætmjólk, sítrónuberki, kardimommum og bjór vel saman í skál. Sigtið hveitið ofan í blönduna og hrærið þangað til deigið þar til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í tuttugu mínútur. Setjið pönnuna á hellu og hitið hana yfir meðalhita Hellið 1 dl af deiginu í einu á pönnuna og steikið á hvorri hlið. Kælið pönnukökurnar vel áður en tertan er sett saman. Mascarpone krem 500 g mascarpone 300 g niðursoðinni sætmjólk Börkur af hálfri sítrónu Aðferð Hrærið mascarpone-osti vel saman. Bætið einni dós af niðursoðinni sætmjólk (sweetened condensed milk) saman við á meðan þið hrærið, setjið lítið í einu. Til skrauts JarðaberBrómber Samsetning Raðið pönnukökunum í hringlaga 20 cm kökuform. Látið helming pönnukökunnar liggja fram yfir brúnina. Setjið eina pönnuköku í botninn. Skiptið kreminu upp í fjóra hluta. Smyrjið kremblöndunni á pönnukökurnar og raðið jarðaberjum og brómberjum ofan á. Setjið eina pönnuköku ofan á blönduna. Endurtakið þetta þrisvar til viðbótar. Í lokin er ein pönnukaka sett ofan á. Loks er tertunni lokað með þeim pönnukökum sem liggja út fyrir formið. Skreytið tertuna í lokin með örlitlu af kremblöndunni og berjum. Kælið um stund áður en tertan er borin fram. Fleiri bakstursppskriftir má nálgast á Instagram-síðunni hans. Uppskriftir Kökur og tertur Danmörk Pönnukökur Konudagur Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
„Hver elskar ekki pönnukökur,“ spyr Frederik sig deilir aðferðinni í skemmtilegu myndbandi. En Frederik er danskur áhrifavaldur og raunveruleikastjarna. Hann lenti til að mynda í öðru sæti í raunveruleikaþættinum, Den danske dagedyst, sem er afar vinsæll þáttur í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Frederik Haun (@frederikhaun) Pönnuköku terta ( Fyrir tíu til tólf manns) Pönnukökur 75 g sykur 4 stór egg 190 g hveiti 4,5 dl mjólk 1 tsk af kardimommu 6 msk af dökkum bjór Korn úr einni vanillustöng Börkur af hálfri sítrónu Hnífsbroddur af salti Smjör til steikingar Aðferð Skafið vanillukornin innan úr vanillustönginni og hrærið saman við örlítið af sykrinum. Hrærið vanillusykri, restinni af sykrinum, egg, sætmjólk, sítrónuberki, kardimommum og bjór vel saman í skál. Sigtið hveitið ofan í blönduna og hrærið þangað til deigið þar til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í tuttugu mínútur. Setjið pönnuna á hellu og hitið hana yfir meðalhita Hellið 1 dl af deiginu í einu á pönnuna og steikið á hvorri hlið. Kælið pönnukökurnar vel áður en tertan er sett saman. Mascarpone krem 500 g mascarpone 300 g niðursoðinni sætmjólk Börkur af hálfri sítrónu Aðferð Hrærið mascarpone-osti vel saman. Bætið einni dós af niðursoðinni sætmjólk (sweetened condensed milk) saman við á meðan þið hrærið, setjið lítið í einu. Til skrauts JarðaberBrómber Samsetning Raðið pönnukökunum í hringlaga 20 cm kökuform. Látið helming pönnukökunnar liggja fram yfir brúnina. Setjið eina pönnuköku í botninn. Skiptið kreminu upp í fjóra hluta. Smyrjið kremblöndunni á pönnukökurnar og raðið jarðaberjum og brómberjum ofan á. Setjið eina pönnuköku ofan á blönduna. Endurtakið þetta þrisvar til viðbótar. Í lokin er ein pönnukaka sett ofan á. Loks er tertunni lokað með þeim pönnukökum sem liggja út fyrir formið. Skreytið tertuna í lokin með örlitlu af kremblöndunni og berjum. Kælið um stund áður en tertan er borin fram. Fleiri bakstursppskriftir má nálgast á Instagram-síðunni hans.
Uppskriftir Kökur og tertur Danmörk Pönnukökur Konudagur Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira