Framlengir til 2026 og verður launahæsti þjálfari deildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 14:14 Steve Kerr hefur þjálfað Warriors síðan 2014. Undir hans stjórn hefur liðið unnið 501 leik og tapað 264 sinnum. Alex Goodlett/Getty Images Steve Kerr og Golden State Warriors hafa komist að samkomulagi um tveggja ára framlengingu á samningi þess fyrrnefnda til ársins 2026. Því fylgir launahækkun sem mun gera Steve Kerr að launahæsta þjálfara NBA deildarinnar. Samningur þjálfarans rennur út að þessu tímabili loknu en heimildamenn ESPN greina frá því að samkomulag sé í höfn um tveggja ára framlengingu. Sagt er frá því að Kerr fái 35 milljónir dollara greitt næstu tvö árin, 17,5 milljónir á ári hverju. BREAKING: Golden State’s Steve Kerr has agreed on a two-year, $35 million contract extension, Rick Smith and Dan Eveloff of @PrioritySports tell ESPN. Kerr’s new deal makes him the highest paid coach in league history at $17.5M a year. pic.twitter.com/Hpd0xslyCU— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 24, 2024 Erik Spoelstra, þjálfari Miami Heat, skrifaði nýlega undir átta ára risasamning sem gerði hann launahæstan með 15 milljónar dollara á ári, en Kerr mun ýta honum af stalli. Gregg Popovich hjá San Antonio Spurs er launahærri en þeir báðir en hann starfar bæði sem þjálfari og forseti félagsins, sem setur hann í annan launaflokk. Steve Kerr og Steph Curry, leikstjórnandi Warriors, munu þá vera með jafn langa samninga, til ársins 2026. Þeir, ásamt fleirum, hafa náð stórgóðum árangri undanfarin ár með Warriors en síðan Kerr tók við þjálfun hefur liðið fjórum sinnum hampað meistaratitli, síðast árið 2021. Auk starfa sinna sem þjálfari Warriors mun Steve Kerr stýra landsliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í París í sumar. NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Samningur þjálfarans rennur út að þessu tímabili loknu en heimildamenn ESPN greina frá því að samkomulag sé í höfn um tveggja ára framlengingu. Sagt er frá því að Kerr fái 35 milljónir dollara greitt næstu tvö árin, 17,5 milljónir á ári hverju. BREAKING: Golden State’s Steve Kerr has agreed on a two-year, $35 million contract extension, Rick Smith and Dan Eveloff of @PrioritySports tell ESPN. Kerr’s new deal makes him the highest paid coach in league history at $17.5M a year. pic.twitter.com/Hpd0xslyCU— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 24, 2024 Erik Spoelstra, þjálfari Miami Heat, skrifaði nýlega undir átta ára risasamning sem gerði hann launahæstan með 15 milljónar dollara á ári, en Kerr mun ýta honum af stalli. Gregg Popovich hjá San Antonio Spurs er launahærri en þeir báðir en hann starfar bæði sem þjálfari og forseti félagsins, sem setur hann í annan launaflokk. Steve Kerr og Steph Curry, leikstjórnandi Warriors, munu þá vera með jafn langa samninga, til ársins 2026. Þeir, ásamt fleirum, hafa náð stórgóðum árangri undanfarin ár með Warriors en síðan Kerr tók við þjálfun hefur liðið fjórum sinnum hampað meistaratitli, síðast árið 2021. Auk starfa sinna sem þjálfari Warriors mun Steve Kerr stýra landsliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í París í sumar.
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira