Óstöðvandi Celtics unnu áttunda leikinn í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 09:33 Boston Celtics eru með flesta sigurleiki allra liða í deildinni Steven Ryan/Getty Images Boston Celtics unnu áttunda leik sinn í röð, 116-102 gegn New York Knicks. Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur með villuskoti þegar innan við sekúnda var eftir og Kevin Durant varð níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar. Boston situr í efsta sæti austursins með flesta sigurleiki í deildinni og átta sigurleikja forskot á Cleveland Cavaliers í öðru sæti austursins. Celtics hafa verið á miklu flugi, unnið átta í röð og þrettán af síðustu fimmtán leikjum. Þrátt fyrir frábært gengi upp á síðkastið héldu stjörnur liðsins sér á jörðinni í viðtölum eftir leik. Jalen Brown sagði liðið eiga meira inni og Al Horford sagði Joe Mazzulla, þjálfara liðsins, ýta þeim áfram á hverjum degi í átt til betri spilamennsku. Despite holding the Knicks to 102 points, Jaylen Brown thinks the Celtics can be better defensively.“They should have had around 88 [points]. That was just some mistakes that we made, that in the playoffs and stuff like that, you don’t want to make.”(Via @CelticsCLNS) pic.twitter.com/zEPoXeQHyP— Noa Dalzell 🏀 (@NoaDalzellNBA) February 25, 2024 Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur 112-109 gegn Detroit Pistons þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum með góðu bakfallsskoti yfir Jalen Duren sem braut af sér þegar hann reyndi að stöðva skotið. Paulo fór á línuna og skoraði úr aukaskotinu. Þetta var fimmti tapleikur Pistons í röð eftir tvo óvænta sigra í byrjun mánaðar. Orlando Magic er í 6. sæti austurdeildarinnar, einum sigri frá 76ers. Paulo Banchero sauve son match catastrophique et arrache la win contre les Pistons 🔥 pic.twitter.com/fu2TfWO4BT— Locked-in (@lockedinfr) February 25, 2024 Kevin Durant spilaði með Phoenix Suns í 110-114 tapi gegn Houston Rockets. Hann tók fram úr Carmelo Anthony sem níundi stigahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. “Carmelo [Anthony] was somebody I looked up to since I was 13, 14 years old. So to be in the same category up there with him in points, is an honor.”Kevin Durant on surpassing Carmelo for 9th place on the all-time scoring list 🙌(via @Suns)pic.twitter.com/dz4opODGZh— ClutchPoints (@ClutchPoints) February 24, 2024 NBA Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira
Boston situr í efsta sæti austursins með flesta sigurleiki í deildinni og átta sigurleikja forskot á Cleveland Cavaliers í öðru sæti austursins. Celtics hafa verið á miklu flugi, unnið átta í röð og þrettán af síðustu fimmtán leikjum. Þrátt fyrir frábært gengi upp á síðkastið héldu stjörnur liðsins sér á jörðinni í viðtölum eftir leik. Jalen Brown sagði liðið eiga meira inni og Al Horford sagði Joe Mazzulla, þjálfara liðsins, ýta þeim áfram á hverjum degi í átt til betri spilamennsku. Despite holding the Knicks to 102 points, Jaylen Brown thinks the Celtics can be better defensively.“They should have had around 88 [points]. That was just some mistakes that we made, that in the playoffs and stuff like that, you don’t want to make.”(Via @CelticsCLNS) pic.twitter.com/zEPoXeQHyP— Noa Dalzell 🏀 (@NoaDalzellNBA) February 25, 2024 Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur 112-109 gegn Detroit Pistons þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum með góðu bakfallsskoti yfir Jalen Duren sem braut af sér þegar hann reyndi að stöðva skotið. Paulo fór á línuna og skoraði úr aukaskotinu. Þetta var fimmti tapleikur Pistons í röð eftir tvo óvænta sigra í byrjun mánaðar. Orlando Magic er í 6. sæti austurdeildarinnar, einum sigri frá 76ers. Paulo Banchero sauve son match catastrophique et arrache la win contre les Pistons 🔥 pic.twitter.com/fu2TfWO4BT— Locked-in (@lockedinfr) February 25, 2024 Kevin Durant spilaði með Phoenix Suns í 110-114 tapi gegn Houston Rockets. Hann tók fram úr Carmelo Anthony sem níundi stigahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. “Carmelo [Anthony] was somebody I looked up to since I was 13, 14 years old. So to be in the same category up there with him in points, is an honor.”Kevin Durant on surpassing Carmelo for 9th place on the all-time scoring list 🙌(via @Suns)pic.twitter.com/dz4opODGZh— ClutchPoints (@ClutchPoints) February 24, 2024
NBA Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira