Dæmdur til árs í fangelsi degi áður en hann lagði upp sigurmarkið Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 19:16 Ilias Chair er marokkóskur landsliðsmaður og leikmaður Queens Park Rangers. Dylan Hepworth/MB Media/Getty Images Ilias Chair, leikmaður QPR, var á föstudag dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar fyrir líkamsáras. Hann spilaði allan leikinn og lagði upp sigurmarkið fyrir Queens Park Rangers í 2-1 sigri í gær, laugardag, gegn Rotherham United. Ilias og bróðir hans Jaber Chair voru kærðir af vörubílsstjóra í Antwerp í Belgíu fyrir líkamsáras sem átti sér stað í sumarfríi þeirra árið 2020. Bræðurnir eru marokkóskir en ólust upp í Belgíu. Þeir réðust að bílstjóranum, sem kallaður er Neils T, með grjóthnullungum og höfuðkúpubrutu hann. Í dómnum segir að Neils T sé enn að glíma við afleiðingar höfuðhöggsins en hann höfuðkúpubrotnaði og missti meðvitund. Chair neitaði sök en myndbandsupptaka staðfesti að hann hefði slegið Neils í höfuðið. Jaber var dæmdur til að greiða brotaþola 13.400 sterlingspund í skaðabætur. Ilias var dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar auk 12 mánaða á skilorði. Hann áfrýjaði dómnum til hæstaréttar og hefur enn leikheimild með QPR þar til hefur verið úrskurðað um það. 🚨🚨| QPR footballer Ilias Chair has been sentenced to a year in jail in Belgium for fracturing a truck driver's skull with a rock during a dispute on a kayaking trip.[@MailSport] pic.twitter.com/D9bt3L7yzL— CentreGoals. (@centregoals) February 23, 2024 Marti Cifuentes, þjálfari QPR, lét þetta mál ekkert trufla liðsvalið fyrir leik og stillti Ilias upp í byrjunarliðinu. Það borgaði sig heldur betur þegar hann lagði upp sigurmarkið á Chris Willock. Ilias Chair er 26 ára gamall og hefur spilað 224 leiki fyrir QPR frá komu sinni árið 2017. Hann hefur komið við sögu í 32 deildarleik hjá QPR á þessari leiktíð og komið með beinum hætti að tíu mörkum. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Ilias og bróðir hans Jaber Chair voru kærðir af vörubílsstjóra í Antwerp í Belgíu fyrir líkamsáras sem átti sér stað í sumarfríi þeirra árið 2020. Bræðurnir eru marokkóskir en ólust upp í Belgíu. Þeir réðust að bílstjóranum, sem kallaður er Neils T, með grjóthnullungum og höfuðkúpubrutu hann. Í dómnum segir að Neils T sé enn að glíma við afleiðingar höfuðhöggsins en hann höfuðkúpubrotnaði og missti meðvitund. Chair neitaði sök en myndbandsupptaka staðfesti að hann hefði slegið Neils í höfuðið. Jaber var dæmdur til að greiða brotaþola 13.400 sterlingspund í skaðabætur. Ilias var dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar auk 12 mánaða á skilorði. Hann áfrýjaði dómnum til hæstaréttar og hefur enn leikheimild með QPR þar til hefur verið úrskurðað um það. 🚨🚨| QPR footballer Ilias Chair has been sentenced to a year in jail in Belgium for fracturing a truck driver's skull with a rock during a dispute on a kayaking trip.[@MailSport] pic.twitter.com/D9bt3L7yzL— CentreGoals. (@centregoals) February 23, 2024 Marti Cifuentes, þjálfari QPR, lét þetta mál ekkert trufla liðsvalið fyrir leik og stillti Ilias upp í byrjunarliðinu. Það borgaði sig heldur betur þegar hann lagði upp sigurmarkið á Chris Willock. Ilias Chair er 26 ára gamall og hefur spilað 224 leiki fyrir QPR frá komu sinni árið 2017. Hann hefur komið við sögu í 32 deildarleik hjá QPR á þessari leiktíð og komið með beinum hætti að tíu mörkum.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira