Auðvitað átti Konan stórafmæli á sjálfan konudaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. febrúar 2024 08:00 Nína Dögg með Gísla Erni, eiginmanni sínum, og Birni Hlyni Haraldssyni leikara og eiginmanni Rakelar systur Gísla. Vísir/Hulda Margrét Nína Dögg Filippusdóttir ein ástsælasta leikkona Íslands var ein fjölmargra kvenna sem fögnuðu afmæli á sjálfan konudaginn. Hann bar upp 25. febrúar í ár og fagnaði Nína Dögg fimmtugsafmæli. Afmæliskveðjum rigndi eðli máls samkvæmt yfir leikkonuna vinsælu á samfélagsmiðlum þar sem fylgjendur fengu innsýn í afmælisdag sem virðist hafa verið ansi einstakur. Afmælibarnið brá sér í fargufu, var borin á kóngastól, fékk kór inn í stofu til sín og skellti sér út að borða svo eitthvað sé nefnt. „Við erum til í að bera þig í kóngastól hvert sem er elsku afmælisdrottning dagsins. Auðvitað áttir þú stórafmæli á Konudaginn! Þú ert konan,“ segir Helga Thors vinkona Nínu í afmæliskveðju á Instagram. Þar sjást Helga og maður hennar Björn Ólafsson bera afmælisbarnið í kóngastól. Þá var kvennakór mættur í heimsókn á heimili þeirra Nínu og Gísla Arnar Garðarssonar og söng meðal annars Þó líði ár og öld og Heyr himna smiður. Meðal gesta í boðinu voru Björk Eiðsdóttir og Selma Björnsdóttir æskuvinkonur Nínu, Anna Sigríður Arnarsdóttir og Pétur Blöndal auk Rakelar Garðarsdóttur, systur Gísla Arnar og framleiðanda hjá Vesturporti. Næsta stóra verkefni Nínu Daggar er að skella sér í hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur í sjónvarpsþáttum um forsetann sem Vesturport framleiðir. Tímamót Leikhús Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Nína Dögg leikur Vigdísi Tillaga um að veita leikhópnum Vesturporti styrk vegna framleiðslu á leikinni sjónvarpsþáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með hlutverk Vigdísar. 4. júlí 2023 16:05 Fjórða fálkaorðan í fjölskylduna og framhald á Verbúð „Já, ég get alveg sagt að við erum á fullu að undirbúa, hugsa og pæla fyrir einhverskonar ákveðnu framhaldi,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir sposk á svip aðspurð út í framhald á sjónvarpsseríunni Verbúð. 3. febrúar 2023 06:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Afmæliskveðjum rigndi eðli máls samkvæmt yfir leikkonuna vinsælu á samfélagsmiðlum þar sem fylgjendur fengu innsýn í afmælisdag sem virðist hafa verið ansi einstakur. Afmælibarnið brá sér í fargufu, var borin á kóngastól, fékk kór inn í stofu til sín og skellti sér út að borða svo eitthvað sé nefnt. „Við erum til í að bera þig í kóngastól hvert sem er elsku afmælisdrottning dagsins. Auðvitað áttir þú stórafmæli á Konudaginn! Þú ert konan,“ segir Helga Thors vinkona Nínu í afmæliskveðju á Instagram. Þar sjást Helga og maður hennar Björn Ólafsson bera afmælisbarnið í kóngastól. Þá var kvennakór mættur í heimsókn á heimili þeirra Nínu og Gísla Arnar Garðarssonar og söng meðal annars Þó líði ár og öld og Heyr himna smiður. Meðal gesta í boðinu voru Björk Eiðsdóttir og Selma Björnsdóttir æskuvinkonur Nínu, Anna Sigríður Arnarsdóttir og Pétur Blöndal auk Rakelar Garðarsdóttur, systur Gísla Arnar og framleiðanda hjá Vesturporti. Næsta stóra verkefni Nínu Daggar er að skella sér í hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur í sjónvarpsþáttum um forsetann sem Vesturport framleiðir.
Tímamót Leikhús Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Nína Dögg leikur Vigdísi Tillaga um að veita leikhópnum Vesturporti styrk vegna framleiðslu á leikinni sjónvarpsþáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með hlutverk Vigdísar. 4. júlí 2023 16:05 Fjórða fálkaorðan í fjölskylduna og framhald á Verbúð „Já, ég get alveg sagt að við erum á fullu að undirbúa, hugsa og pæla fyrir einhverskonar ákveðnu framhaldi,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir sposk á svip aðspurð út í framhald á sjónvarpsseríunni Verbúð. 3. febrúar 2023 06:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Nína Dögg leikur Vigdísi Tillaga um að veita leikhópnum Vesturporti styrk vegna framleiðslu á leikinni sjónvarpsþáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með hlutverk Vigdísar. 4. júlí 2023 16:05
Fjórða fálkaorðan í fjölskylduna og framhald á Verbúð „Já, ég get alveg sagt að við erum á fullu að undirbúa, hugsa og pæla fyrir einhverskonar ákveðnu framhaldi,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir sposk á svip aðspurð út í framhald á sjónvarpsseríunni Verbúð. 3. febrúar 2023 06:00