Liverpool upp fyrir Man. Utd með sigrinum á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 10:01 Jürgen Klopp fagnar með enska deildabikarinn á Wembley í gær. Þetta var áttundi titill félagsins undir hans stjórn. Getty/Marc Atkins/ Liverpool er nú aftur eitt á toppnum sem sigursælasta félag enskrar knattspyrnu þegar allir titlar eru teknir saman. Liverpool varð enskur deildabikarmeistari með 1-0 sigri á Chelsea á Wembley í gær en þetta var 68. titillinn í sögu félagsins. Hér er verið að alla unna bikara, bæði heima fyrir sem og í alþjóðlegum keppnum. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði eina mark leiksins á 118. mínútu en það vantaði ekki færin hjá báðum liðum þótt að mörkin yrðu ekki fleiri. Liverpool fagnaði vel titlinum enda var liðið mjög laskað í þessum leik og án fjölda lykilmanna í úrslitaleiknum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Með þessum nýjasta bikar sínum komst Liverpool líka eins og áður sagði upp fyrir Manchester United en félögin voru jöfn fyrir leikinn í gær. United hafði jafnað við Liverpool á sama tíma fyrir ári síðan þegar liðið vann enska deildabikarinn sen var 67. titilinn sem United kemur með heim á Old Trafford. Flestir titlar enskra félaga: 1: Liverpool 68 titlar 2: Man. United 67 3: Arsenal 49 4: Chelsea 34 5: Man City 34 6: Tottenham 26 7: Aston Villa 25 8: Everton 24 9: Newcastle 13 10: Nottingham Forest 13 Liverpool hefur unnið ensku deildina nítján sinnum, enska bikarinn átta sinnum og enska deildabikarinn tíu sinnum. Þá hefur liðið unnið sautján aðra titla heima fyrir og því alls 54 titla. Liðið hefur einnig unnið fjórtán alþjóðlega titla, þar af Evrópukeppni meistaraliða sex sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni. Liverpool gæti enn bætt við titlum á þessu tímabili enda er liðið enn með í enska bikarnum, er í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á toppnum i ensku úrvalsdeildinni. Manchester United á enn möguleika á að því að verða enskur bikarmeistari og getur því jafnað við Liverpool takist lærisveinum Jürgen Klopp ekki að bæta við titlum á hans síðasta tímabili. Full story: https://t.co/f3Dqg7CZOg— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2024 Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira
Liverpool varð enskur deildabikarmeistari með 1-0 sigri á Chelsea á Wembley í gær en þetta var 68. titillinn í sögu félagsins. Hér er verið að alla unna bikara, bæði heima fyrir sem og í alþjóðlegum keppnum. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði eina mark leiksins á 118. mínútu en það vantaði ekki færin hjá báðum liðum þótt að mörkin yrðu ekki fleiri. Liverpool fagnaði vel titlinum enda var liðið mjög laskað í þessum leik og án fjölda lykilmanna í úrslitaleiknum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Með þessum nýjasta bikar sínum komst Liverpool líka eins og áður sagði upp fyrir Manchester United en félögin voru jöfn fyrir leikinn í gær. United hafði jafnað við Liverpool á sama tíma fyrir ári síðan þegar liðið vann enska deildabikarinn sen var 67. titilinn sem United kemur með heim á Old Trafford. Flestir titlar enskra félaga: 1: Liverpool 68 titlar 2: Man. United 67 3: Arsenal 49 4: Chelsea 34 5: Man City 34 6: Tottenham 26 7: Aston Villa 25 8: Everton 24 9: Newcastle 13 10: Nottingham Forest 13 Liverpool hefur unnið ensku deildina nítján sinnum, enska bikarinn átta sinnum og enska deildabikarinn tíu sinnum. Þá hefur liðið unnið sautján aðra titla heima fyrir og því alls 54 titla. Liðið hefur einnig unnið fjórtán alþjóðlega titla, þar af Evrópukeppni meistaraliða sex sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni. Liverpool gæti enn bætt við titlum á þessu tímabili enda er liðið enn með í enska bikarnum, er í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á toppnum i ensku úrvalsdeildinni. Manchester United á enn möguleika á að því að verða enskur bikarmeistari og getur því jafnað við Liverpool takist lærisveinum Jürgen Klopp ekki að bæta við titlum á hans síðasta tímabili. Full story: https://t.co/f3Dqg7CZOg— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2024
Flestir titlar enskra félaga: 1: Liverpool 68 titlar 2: Man. United 67 3: Arsenal 49 4: Chelsea 34 5: Man City 34 6: Tottenham 26 7: Aston Villa 25 8: Everton 24 9: Newcastle 13 10: Nottingham Forest 13
Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira