Settist í öll sæti Eldborgar og tók 5000 sjálfsmyndir Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. febrúar 2024 14:01 Martin Liebscher átti áhugaverð tvö kvöld í Eldborg. Martin Liebscher Þýski listamaðurinn Martin Liebscher leggur mikið á sig fyrir verk sín. Hann heimsótti Hörpu, tónlistar-og ráðstefnuhús, haustið 2022 og tók heldur óhefðbundnar myndir í Eldborg. Martin var ekki að nýta sér stafræna tækni við gerð mynda sinna heldur settist hann í öll sæti Eldborgar til að taka myndir, sem tók hann tvö heil kvöld. Teknar voru um 5000 myndir til að skapa eina víðmynd úr salnum eins og sjá má hér. Martin hefur tekið samskonar myndir í ýmsum heimsfrægum tónlistar- og ráðstefnuhúsum og er Eldborg nú komin í hóp þeirra. Í fréttatilkynningu segir að það sem sé sérstakt við list Martins er að hann býr til víðmyndir (e. panorama) úr fjölmörgum myndum frá sama sjónarhorni þar sem hann situr sjálfur fyrir. „Martin hefur tekið myndir í fjölmörgum þekktum tónlistar-, óperu- og leikhúsum víðs vegar um heiminn þar sem hann situr fyrir í hverju einasta sæti salarins sem gestur og einnig sem stjórnandi og tónlistarmaður. Hann setur svo myndirnar saman í eina stóra panorama mynd. Hann líkir eftir því sem gestir sjá þegar þeir horfa yfir salinn, á stjórnandann og tónlistarfólkið og nær hann tilfinningunni þar sem myndavélin er sífellt að breyta um stefnu. Martin starfaði í mörg ár sem kvikmyndasýningarstjóri og elskar að búa til undarleg sjónræn áhrif mynda með fagurfræðilegum hætti.“ Hér má sjá myndband af tökuferlinu: Shooting Harpa from Martin Liebscher on Vimeo. „Það var mögnuð reynsla fyrir mig að fá að skjóta í Hörpu. Á tveimur kvöldum tóku ég og aðstoðarmaður minn um 5000 myndir. Salurinn Eldborg býr yfir stórkostlegu og kraftmiklu andrúmslofti með einstakri litapallettu sinni og stórfenglegu rými,“ segir Martin um þessa reynslu. Myndin var notuð á sýningu Martins í hinu virta Martin Asbæk gallery í Kaupmannahöfn í lok síðasta árs en sýningin fékk fimm stjörnur í Politiken. Harpa Menning Myndlist Ljósmyndun Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Martin var ekki að nýta sér stafræna tækni við gerð mynda sinna heldur settist hann í öll sæti Eldborgar til að taka myndir, sem tók hann tvö heil kvöld. Teknar voru um 5000 myndir til að skapa eina víðmynd úr salnum eins og sjá má hér. Martin hefur tekið samskonar myndir í ýmsum heimsfrægum tónlistar- og ráðstefnuhúsum og er Eldborg nú komin í hóp þeirra. Í fréttatilkynningu segir að það sem sé sérstakt við list Martins er að hann býr til víðmyndir (e. panorama) úr fjölmörgum myndum frá sama sjónarhorni þar sem hann situr sjálfur fyrir. „Martin hefur tekið myndir í fjölmörgum þekktum tónlistar-, óperu- og leikhúsum víðs vegar um heiminn þar sem hann situr fyrir í hverju einasta sæti salarins sem gestur og einnig sem stjórnandi og tónlistarmaður. Hann setur svo myndirnar saman í eina stóra panorama mynd. Hann líkir eftir því sem gestir sjá þegar þeir horfa yfir salinn, á stjórnandann og tónlistarfólkið og nær hann tilfinningunni þar sem myndavélin er sífellt að breyta um stefnu. Martin starfaði í mörg ár sem kvikmyndasýningarstjóri og elskar að búa til undarleg sjónræn áhrif mynda með fagurfræðilegum hætti.“ Hér má sjá myndband af tökuferlinu: Shooting Harpa from Martin Liebscher on Vimeo. „Það var mögnuð reynsla fyrir mig að fá að skjóta í Hörpu. Á tveimur kvöldum tóku ég og aðstoðarmaður minn um 5000 myndir. Salurinn Eldborg býr yfir stórkostlegu og kraftmiklu andrúmslofti með einstakri litapallettu sinni og stórfenglegu rými,“ segir Martin um þessa reynslu. Myndin var notuð á sýningu Martins í hinu virta Martin Asbæk gallery í Kaupmannahöfn í lok síðasta árs en sýningin fékk fimm stjörnur í Politiken.
Harpa Menning Myndlist Ljósmyndun Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira