Myndband með framlagi Bashars frumsýnt í gær Jakob Bjarnar skrifar 27. febrúar 2024 11:18 Bashar og Einar kynna ánægðir nýjustu afurðina. Adam Thor Murtomaa Flunkunýtt myndband við Wild West, lagið sem Bashar Murad flytur í Söngvakeppni Sjónvarpsins, var frumsýnt með viðhöfn á Kex Hostel í gærkvöldi. Bashar syngur á ensku og gefur lagið góða hugmynd um hvernig það mun hljóma þegar og ef Bashar vinnur í fimm laga keppni sem fram fer á laugardaginn. „Í myndbandinu segi ég loksins alla söguna um þetta ferðalag mitt. Ég hefði ekki getað gert þetta án fallegu íslensku fjölskyldunnar minnar sem fer sístækkandi,“ segir Bashar Murad í spjalli við Vísi. Aðrir þátttakendur í Söngvakeppninni mættu til að vera viðstaddir frumsýninguna: Væb, Aníta, Blankiflúr og MAIAA og ljóst að keppnin er á vinsamlegum nótum. Þó allir vilji vitaskuld vinna. Ljóst er að Bashar situr ekki auðum höndum og er nú allt lagt undir í Söngvakeppninni. Einar Hrafn Stefánsson meðhöfundur lagsins segir að gerð myndbandsins hafi tekið fjórar vikur. Fjöldi manns kemur að málum enda er ljóst, miðað við gerð myndbandins, að þar er ekki kastað til höndum. Þeir sem komu að gerð myndbandsins.Adam Thor Murtomaa Söguþráðinn spann Bashar sjálfur eins og áður sagði, Fannar Ingi Friðþjófsson framleiddi en Baldvin Vernharðsson leikstýrði. Einar Stef er meðframleiðandi., Andri Unnarsson hannaði búninga og Andrean Sigurgeirsson var kóreógrapher. Svo einhverjir sem að málum komu séu nefndir. Já, Andrean kenndi fólki að dansa Dabke-dansinn úr atriðinu,“ segir Einar. Mikið fjör var þegar myndbandið var kynnt á Kex í gærkvöldi og var stiginn dans með þátttöku allra viðstaddra. Adam Thor Murtomaa Tónlist Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Bashar syngur á ensku og gefur lagið góða hugmynd um hvernig það mun hljóma þegar og ef Bashar vinnur í fimm laga keppni sem fram fer á laugardaginn. „Í myndbandinu segi ég loksins alla söguna um þetta ferðalag mitt. Ég hefði ekki getað gert þetta án fallegu íslensku fjölskyldunnar minnar sem fer sístækkandi,“ segir Bashar Murad í spjalli við Vísi. Aðrir þátttakendur í Söngvakeppninni mættu til að vera viðstaddir frumsýninguna: Væb, Aníta, Blankiflúr og MAIAA og ljóst að keppnin er á vinsamlegum nótum. Þó allir vilji vitaskuld vinna. Ljóst er að Bashar situr ekki auðum höndum og er nú allt lagt undir í Söngvakeppninni. Einar Hrafn Stefánsson meðhöfundur lagsins segir að gerð myndbandsins hafi tekið fjórar vikur. Fjöldi manns kemur að málum enda er ljóst, miðað við gerð myndbandins, að þar er ekki kastað til höndum. Þeir sem komu að gerð myndbandsins.Adam Thor Murtomaa Söguþráðinn spann Bashar sjálfur eins og áður sagði, Fannar Ingi Friðþjófsson framleiddi en Baldvin Vernharðsson leikstýrði. Einar Stef er meðframleiðandi., Andri Unnarsson hannaði búninga og Andrean Sigurgeirsson var kóreógrapher. Svo einhverjir sem að málum komu séu nefndir. Já, Andrean kenndi fólki að dansa Dabke-dansinn úr atriðinu,“ segir Einar. Mikið fjör var þegar myndbandið var kynnt á Kex í gærkvöldi og var stiginn dans með þátttöku allra viðstaddra. Adam Thor Murtomaa
Tónlist Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira