Hámhorfið: Hvað eru Æði strákarnir að horfa á? Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. mars 2024 12:30 Gunnar Skírnir, Sæmundur, Patrekur Jaime, Binni Glee og Bassi Maraj eru í Hámhorfinu í dag. Hulda Margrét/Vísir Marsmánuður er genginn í garð og stöðugt flæðir nýtt sjónvarpsefni inn á hinar ýmsu streymisveitur. Valkvíði þeirra sem elska að horfa á sjónvarp getur verið mikill í takt við offramboð af efni og þá eru góð ráð dýr. Lífið á Vísi heldur því áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks um hvað það er að horfa á. Í dag eru það strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði sem deila sínu uppáhalds sjónvarpsefni. Þeir luma á alls kyns hugmyndum úr ýmsum áttum, allt frá öðrum dramatískum raunveruleikaseríum yfir í ógnvænlegri spennuseríur. Gunnar og Sæmundur (Tvíburarnir): „Við erum væntanlega að horfa á Æði núna á hverjum fimmtudegi. Í augnablikinu erum við líka að horfa á Schitt's Creek saman og erum að verða búnir með það, mjög skemmtilegir þættir. Svo var Avatar the last Airbender að koma á Netflix í síðustu viku og við erum byrjaðir að horfa á þá. Gunnar er mjög mikill fan af Avatar animated þáttunum og vonar að Netflix þættirnir verði jafn góðir. En uppáhalds þættirnir okkar eru algjörlega Bob’s Burgers og sérstaklega fyrstu tvær seríurnar, þær eru svo mikið rugl.“ Patrekur Jaime: „Það sem ég er að horfa er auðvitað Real Housewives, ég horfi á næstum allar borgirnar en sú sem stendur mest upp þetta árið er Salt Lake City! Svo er Denise Richards að bjarga smá Beverly Hills seríunni. Ég er líka búinn að vera horfa aftur á Pretty Little Liars. Þeir eru bæði æði og svo asnalegir, ég elska þá. Svo er ég aðeins að horfa á Griselda á Netflix, mér finnst þeir mjög spennandi.“ Bassi Maraj: „Ég er að horfa á alls konar efni. Þættina This Is Us og Yellowstone sem dæmi sem eru frábærar seríur. Svo er ég að horfa á Avatar The Last Airbender sem er live action af gömlu teiknuðu þáttunum sem eru uppáhalds mínir. Ég var að klára Griselda sem voru ógeðslega góðir þættir. Sömuleiðis Wheel Of Time. Svo var ég að klára síðustu seríuna af The Boys núna um helgina. Ég er líka að horfa á Fresh Of The Boat og Rings Of Power. Og The Legend Of Korra.“ Binni Glee: „Það sem ég er búin að vera hámhorfa eru raunveruleikaþættirnir The Traitors og ég var að horfa á bæði US og UK útgáfurnar. Sería tvö af bandarísku útgáfunni er svo spennandi. Ég elska þessa þætti, svo mikið drama, kaos og bara úfff. Þeir halda manni algjörlega á tánum. Svo er náttúrulega RuPaul's Drag Race komið upp í sextán seríur og ég trúi því ekki, ég man svo vel þegar að ég byrjaði að horfa á þetta þá voru komnar sex. Þannig að ég er búinn að horfa á Ru Paul's í tíu ár og fæ aldrei leið á þessu. Ég elska dragdrottningar svo mikið og svo finnst mér bara RuPaul's Drag Race aldrei klikka. Svo eru líka alls konar spin offs af þáttunum í öðrum löndum, til dæmis Bretlandi, Filipseyjum, Spáni og fleira. Ég elska að það sé nóg til af þessum þáttum og stöðugt að koma meira af þeim. Ég fæ ekki nóg. Það sem ég er svo bókstaflega að horfa á akkúrat núna og er í gangi í sjónvarpinu fyrir framan mig á þessu augnabliki er Love is blind. Ég horfði á fyrstu tvær seriurnar og elskaði það alveg en hætti og missti af seríu þrjú til fimm. Svo er ég búinn að sjá svo mikið af klippum úr seríu sex á TikTok að ég bara varð að sjá þetta og ég elska þetta, er algjörlega á Love is blind vagninum. Ég kláraði líka Griselda á Netflix um daginn. Það eru æði þættir og ég náttúrulega elska Sofia Vergara. Svo horfi ég svolítið á Gossip Girl. Ég var að byrja í fyrsta skipti í lífinu að horfa á þá fyrir ekki svo löngu og er núna kominn á seríu tvö. Þetta eru mjög skemmtilegir þættir og ég er í sjokki hvað ég byrjaði seint. Þetta eru ekta þættir sem ég fíla og ég er mjög feginn að ég sé byrjaður að horfa á þá.“ Hámhorfið Netflix Bíó og sjónvarp Æði Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru plötusnúðar að horfa á? 25. febrúar 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru barþjónar að horfa á? Sunnudagar eru til sælu fyrir suma, til svefns fyrir aðra og svo mætti jafnvel segja sunnudagar eru til sjónvarpsgláps. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks og spyrja það hvað það er að horfa á þessa dagana. Í dag var rætt við starfsstétt sem stendur jafnan vaktina fram eftir nóttu um helgar, barþjóna, og luma þeir á ýmsum hugmyndum. 18. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru leikkonur landsins að horfa á? Sunnudagar eru vinsælir sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og einhverjir leyfa sér jafnvel að liggja við áhorf allan daginn undir teppi og slaka vel á til að hlaða batteríin fyrir komandi viku. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi þekktra einstaklinga og fá ýmis ráð að góðu glápi. 11. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? 4. febrúar 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. 28. janúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. 21. janúar 2024 13:00 Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þeir luma á alls kyns hugmyndum úr ýmsum áttum, allt frá öðrum dramatískum raunveruleikaseríum yfir í ógnvænlegri spennuseríur. Gunnar og Sæmundur (Tvíburarnir): „Við erum væntanlega að horfa á Æði núna á hverjum fimmtudegi. Í augnablikinu erum við líka að horfa á Schitt's Creek saman og erum að verða búnir með það, mjög skemmtilegir þættir. Svo var Avatar the last Airbender að koma á Netflix í síðustu viku og við erum byrjaðir að horfa á þá. Gunnar er mjög mikill fan af Avatar animated þáttunum og vonar að Netflix þættirnir verði jafn góðir. En uppáhalds þættirnir okkar eru algjörlega Bob’s Burgers og sérstaklega fyrstu tvær seríurnar, þær eru svo mikið rugl.“ Patrekur Jaime: „Það sem ég er að horfa er auðvitað Real Housewives, ég horfi á næstum allar borgirnar en sú sem stendur mest upp þetta árið er Salt Lake City! Svo er Denise Richards að bjarga smá Beverly Hills seríunni. Ég er líka búinn að vera horfa aftur á Pretty Little Liars. Þeir eru bæði æði og svo asnalegir, ég elska þá. Svo er ég aðeins að horfa á Griselda á Netflix, mér finnst þeir mjög spennandi.“ Bassi Maraj: „Ég er að horfa á alls konar efni. Þættina This Is Us og Yellowstone sem dæmi sem eru frábærar seríur. Svo er ég að horfa á Avatar The Last Airbender sem er live action af gömlu teiknuðu þáttunum sem eru uppáhalds mínir. Ég var að klára Griselda sem voru ógeðslega góðir þættir. Sömuleiðis Wheel Of Time. Svo var ég að klára síðustu seríuna af The Boys núna um helgina. Ég er líka að horfa á Fresh Of The Boat og Rings Of Power. Og The Legend Of Korra.“ Binni Glee: „Það sem ég er búin að vera hámhorfa eru raunveruleikaþættirnir The Traitors og ég var að horfa á bæði US og UK útgáfurnar. Sería tvö af bandarísku útgáfunni er svo spennandi. Ég elska þessa þætti, svo mikið drama, kaos og bara úfff. Þeir halda manni algjörlega á tánum. Svo er náttúrulega RuPaul's Drag Race komið upp í sextán seríur og ég trúi því ekki, ég man svo vel þegar að ég byrjaði að horfa á þetta þá voru komnar sex. Þannig að ég er búinn að horfa á Ru Paul's í tíu ár og fæ aldrei leið á þessu. Ég elska dragdrottningar svo mikið og svo finnst mér bara RuPaul's Drag Race aldrei klikka. Svo eru líka alls konar spin offs af þáttunum í öðrum löndum, til dæmis Bretlandi, Filipseyjum, Spáni og fleira. Ég elska að það sé nóg til af þessum þáttum og stöðugt að koma meira af þeim. Ég fæ ekki nóg. Það sem ég er svo bókstaflega að horfa á akkúrat núna og er í gangi í sjónvarpinu fyrir framan mig á þessu augnabliki er Love is blind. Ég horfði á fyrstu tvær seriurnar og elskaði það alveg en hætti og missti af seríu þrjú til fimm. Svo er ég búinn að sjá svo mikið af klippum úr seríu sex á TikTok að ég bara varð að sjá þetta og ég elska þetta, er algjörlega á Love is blind vagninum. Ég kláraði líka Griselda á Netflix um daginn. Það eru æði þættir og ég náttúrulega elska Sofia Vergara. Svo horfi ég svolítið á Gossip Girl. Ég var að byrja í fyrsta skipti í lífinu að horfa á þá fyrir ekki svo löngu og er núna kominn á seríu tvö. Þetta eru mjög skemmtilegir þættir og ég er í sjokki hvað ég byrjaði seint. Þetta eru ekta þættir sem ég fíla og ég er mjög feginn að ég sé byrjaður að horfa á þá.“
Hámhorfið Netflix Bíó og sjónvarp Æði Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru plötusnúðar að horfa á? 25. febrúar 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru barþjónar að horfa á? Sunnudagar eru til sælu fyrir suma, til svefns fyrir aðra og svo mætti jafnvel segja sunnudagar eru til sjónvarpsgláps. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks og spyrja það hvað það er að horfa á þessa dagana. Í dag var rætt við starfsstétt sem stendur jafnan vaktina fram eftir nóttu um helgar, barþjóna, og luma þeir á ýmsum hugmyndum. 18. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru leikkonur landsins að horfa á? Sunnudagar eru vinsælir sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og einhverjir leyfa sér jafnvel að liggja við áhorf allan daginn undir teppi og slaka vel á til að hlaða batteríin fyrir komandi viku. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi þekktra einstaklinga og fá ýmis ráð að góðu glápi. 11. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? 4. febrúar 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. 28. janúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. 21. janúar 2024 13:00 Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Hámhorfið: Hvað eru barþjónar að horfa á? Sunnudagar eru til sælu fyrir suma, til svefns fyrir aðra og svo mætti jafnvel segja sunnudagar eru til sjónvarpsgláps. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks og spyrja það hvað það er að horfa á þessa dagana. Í dag var rætt við starfsstétt sem stendur jafnan vaktina fram eftir nóttu um helgar, barþjóna, og luma þeir á ýmsum hugmyndum. 18. febrúar 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru leikkonur landsins að horfa á? Sunnudagar eru vinsælir sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og einhverjir leyfa sér jafnvel að liggja við áhorf allan daginn undir teppi og slaka vel á til að hlaða batteríin fyrir komandi viku. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi þekktra einstaklinga og fá ýmis ráð að góðu glápi. 11. febrúar 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? 4. febrúar 2024 12:30
Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. 28. janúar 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. 21. janúar 2024 13:00
Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01
Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30