Luka Doncic hélt upp á afmælisdaginn sinn með glæsibrag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2024 12:31 Luka Doncic var skælbrosandi á afmælisdaginn enda átti hann góðan leik og Dallas Mavericks fagnaði sigri. Getty/Cole Burston Slóveninn Luka Doncic hélt upp á 25 ára afmælið sitt í gær en þurfti engu að síður að mæta í vinnuna í NBA-deildinni í körfubolta. Þar fór hann á kostum. Doncic hélt upp á afmælisdaginn inn með því að vera með þrennu í sigri Dallas Mavericks á liði Toronto Raptors. Doncic skoraði 30 stig, gaf 16 stoðsendingar og tók 11 fráköst í 136-125 sigri en leikurinn fór fram á heimavelli Toronto í Kanada. What a night for Luka Doncic on his 25th birthday! 30 PTS 11 REB 16 ASTHis 39th 30-point triple-double.... now the 3rd-most such games in NBA history pic.twitter.com/5qbhOo8D2M— NBA (@NBA) February 29, 2024 Doncic varð þar með aðeins níundi leikmaðurinn í allri NBA sögunni til að ná þrefaldri tvennu á afmælisdaginn sinn. Síðastir á undan honum til að halda upp á afmælið sitt með þessum hætti voru Nikola Jokic (2021), Anthony Davis (2018) og Andre Iguodala (2012). Boris Diaw, Jason Kidd, Chris Webber, Darrell Walker og Oscar Robertson hafa einnig náð þessu. Kidd er nú þjálfari Doncic. Birthday man Doncic was in a good mood, for obviously reasons. A Toronto reporter mentioned thot when Doncic threw a highlight-reel pass to Hardaway, nome of his teammates stood up along the bench.That voice you here out of the corner is Dereck Lively saying You lyin pic.twitter.com/pr0r6Tm0ed— Brad Townsend (@townbrad) February 29, 2024 NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Doncic hélt upp á afmælisdaginn inn með því að vera með þrennu í sigri Dallas Mavericks á liði Toronto Raptors. Doncic skoraði 30 stig, gaf 16 stoðsendingar og tók 11 fráköst í 136-125 sigri en leikurinn fór fram á heimavelli Toronto í Kanada. What a night for Luka Doncic on his 25th birthday! 30 PTS 11 REB 16 ASTHis 39th 30-point triple-double.... now the 3rd-most such games in NBA history pic.twitter.com/5qbhOo8D2M— NBA (@NBA) February 29, 2024 Doncic varð þar með aðeins níundi leikmaðurinn í allri NBA sögunni til að ná þrefaldri tvennu á afmælisdaginn sinn. Síðastir á undan honum til að halda upp á afmælið sitt með þessum hætti voru Nikola Jokic (2021), Anthony Davis (2018) og Andre Iguodala (2012). Boris Diaw, Jason Kidd, Chris Webber, Darrell Walker og Oscar Robertson hafa einnig náð þessu. Kidd er nú þjálfari Doncic. Birthday man Doncic was in a good mood, for obviously reasons. A Toronto reporter mentioned thot when Doncic threw a highlight-reel pass to Hardaway, nome of his teammates stood up along the bench.That voice you here out of the corner is Dereck Lively saying You lyin pic.twitter.com/pr0r6Tm0ed— Brad Townsend (@townbrad) February 29, 2024
NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira