Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Árni Sæberg skrifar 1. mars 2024 09:00 Þau tólf sem berjast í framboði til Bessastaða. Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom þjóðinni að óvörum í nýársávarpi sínu þegar hann tilkynnti að hann hyggðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands í sumar. Því gengur þjóðin að kjörborðinu þann 1. júní næstkomandi og kýs sér sjöunda forseta lýðveldisins. Í forsetavaktinni hér að neðan verður fylgst með öllum helstu vendingum í aðdraganda forsetakosninganna þann 1. júní. Ertu með ábendingu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen - framboðið ekki gilt Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom þjóðinni að óvörum í nýársávarpi sínu þegar hann tilkynnti að hann hyggðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands í sumar. Því gengur þjóðin að kjörborðinu þann 1. júní næstkomandi og kýs sér sjöunda forseta lýðveldisins. Í forsetavaktinni hér að neðan verður fylgst með öllum helstu vendingum í aðdraganda forsetakosninganna þann 1. júní. Ertu með ábendingu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen - framboðið ekki gilt Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira