Stefnir í spennandi keppni í Barein: „Nánast ekkert þarna á milli“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2024 23:31 Þessir þrír byrja fremstir í Barein. EPA-EFE/ALI HAIDER Þrátt fyrir að Max Verstappen sé á ráspól í fyrstu keppni ársins í Formúlu 1 þá búast sérfræðingar við jafnari keppni en á sama tíma í fyrra. Nýtt tímabil í Formúlu 1 fer formlega af stað á morgun, laugardag. Verður keppnin í beinni útsendingu Vodafone Sport. Verstappen hefur undanfarin þrjú tímabil staðið uppi sem sigurvegari og þá hefur félag hans RedBull borið af í keppni bílasmíða. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN BAHRAIN The Dutchman edges out Charles Leclerc with George Russell finishing third #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/UrxscFt51n— Formula 1 (@F1) March 1, 2024 Það má þó búast við spennandi keppni á morgun ef marka má þá Kristján Einar Kristjánsson og Braga Þórðarson en þeir lýsa íþróttinni hér á landi. „Ég held að við séum að fara sjá mjög áhugaverða keppni. Ferrari, Mercedes, McLaren og Aston Martin öll búin að vera vinna í þessum hlutum (keppnishraðanum). Geggjað að lengsta tímabil sögunnar sé byrjað,“ sagði Kristján Einar. „Á þessum tíma í fyrra voru RedBull með 0,6 sekúndur í forskot á alla aðra. Núna er bilið 0,1 þannig það er nánast ekkert þarna á milli,“ bætti Bragi við. Viðtal við þá félaga úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. Fyrsta keppni ársins í Formúlu 1 hefst klukkan 15.00 en útsending Vodafone Sport hefst klukkan 14.30. Akstursíþróttir Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nýtt tímabil í Formúlu 1 fer formlega af stað á morgun, laugardag. Verður keppnin í beinni útsendingu Vodafone Sport. Verstappen hefur undanfarin þrjú tímabil staðið uppi sem sigurvegari og þá hefur félag hans RedBull borið af í keppni bílasmíða. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN BAHRAIN The Dutchman edges out Charles Leclerc with George Russell finishing third #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/UrxscFt51n— Formula 1 (@F1) March 1, 2024 Það má þó búast við spennandi keppni á morgun ef marka má þá Kristján Einar Kristjánsson og Braga Þórðarson en þeir lýsa íþróttinni hér á landi. „Ég held að við séum að fara sjá mjög áhugaverða keppni. Ferrari, Mercedes, McLaren og Aston Martin öll búin að vera vinna í þessum hlutum (keppnishraðanum). Geggjað að lengsta tímabil sögunnar sé byrjað,“ sagði Kristján Einar. „Á þessum tíma í fyrra voru RedBull með 0,6 sekúndur í forskot á alla aðra. Núna er bilið 0,1 þannig það er nánast ekkert þarna á milli,“ bætti Bragi við. Viðtal við þá félaga úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. Fyrsta keppni ársins í Formúlu 1 hefst klukkan 15.00 en útsending Vodafone Sport hefst klukkan 14.30.
Akstursíþróttir Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira