Keppti óvænt í fyrsta sinn í marga mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 08:31 Sólveig Sigurðardóttir náði þriðja sætinu á sínu fyrsta móti í langan tíma. @solasigurdardottir Ein af stærstu CrossFit stjörnum Íslendinga sagði ekki frá því að hún væri að keppa um helgina en hún var óvænt meðal keppenda í einvíginu í sandinum. Sólveig Sigurðardóttir var þarna að keppa á sínu fyrsta CrossFit móti síðan síðasta sumar. Sólveig tók þá þátt í SandClash mótinu í Sádi Arabíu og náði þar þriðja sætinu. @solasigurdardottir Sólveig hafði tekið sér frí frá keppni í meira en hálft ár eftir vonbrigðin í fyrrasumar þegar henni tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum. Árið áður hafði hún slegið í gegn og komist alla leið á heimsleikana. Samkeppnin er mikil í heiminum og hún sat eftir með sárt ennið eftir undanúrslitin í fyrra. Það hefur lítið farið fyrir Sólveigu í CrossFit keppnunum síðan en það breyttist nú þegar undankeppni fyrir næstu heimsleika er að byrja. Sólveig ákvað samt ekki að segja frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún væri að snúa aftur til keppni. „Ég keppti um helgina á SandClash mótinu. Ég hafði ekki keppt fyrr en síðasta sumar. Ég þurfti á fríi að halda,“ skrifaði Sólveig á samfélagsmiðlinum sínum. „Ég átti nokkrar góðar æfingar og nokkrar ekki eins góðar. Ég var bara ánægð að fara aftur í keppnisskóna og geta notið þess,“ skrifaði Sólveig. „Ég vildi ekki setja neina pressu á mig sjálfa um helgina og þess vegna sagði ég ekki frá því á samfélagsmiðlum að ég væri að fara að keppa. Ég vildi bara stökkva á þetta og finna aftur ánægjuna að keppa,“ skrifaði Sólveig. Hún vann sér inn tuttugu þúsund sádi-arabíska ríala sem er meira en 730 þúsund íslenskar krónur. CrossFit Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Sjá meira
Sólveig Sigurðardóttir var þarna að keppa á sínu fyrsta CrossFit móti síðan síðasta sumar. Sólveig tók þá þátt í SandClash mótinu í Sádi Arabíu og náði þar þriðja sætinu. @solasigurdardottir Sólveig hafði tekið sér frí frá keppni í meira en hálft ár eftir vonbrigðin í fyrrasumar þegar henni tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum. Árið áður hafði hún slegið í gegn og komist alla leið á heimsleikana. Samkeppnin er mikil í heiminum og hún sat eftir með sárt ennið eftir undanúrslitin í fyrra. Það hefur lítið farið fyrir Sólveigu í CrossFit keppnunum síðan en það breyttist nú þegar undankeppni fyrir næstu heimsleika er að byrja. Sólveig ákvað samt ekki að segja frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún væri að snúa aftur til keppni. „Ég keppti um helgina á SandClash mótinu. Ég hafði ekki keppt fyrr en síðasta sumar. Ég þurfti á fríi að halda,“ skrifaði Sólveig á samfélagsmiðlinum sínum. „Ég átti nokkrar góðar æfingar og nokkrar ekki eins góðar. Ég var bara ánægð að fara aftur í keppnisskóna og geta notið þess,“ skrifaði Sólveig. „Ég vildi ekki setja neina pressu á mig sjálfa um helgina og þess vegna sagði ég ekki frá því á samfélagsmiðlum að ég væri að fara að keppa. Ég vildi bara stökkva á þetta og finna aftur ánægjuna að keppa,“ skrifaði Sólveig. Hún vann sér inn tuttugu þúsund sádi-arabíska ríala sem er meira en 730 þúsund íslenskar krónur.
CrossFit Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Sjá meira