Guardiola hrósar Haaland fyrir hvað hann er góður að gleyma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 14:01 Erling Haaland fagnar marki sínu fyrir Manchester City á móti Manchester United í gær. Getty/Joe Prior Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir einn af dýrmætum kostum norska framherjans Erling Haaland vera sá hversu góður hann er í því að gleyma strax klúðrum sínum. Haaland klúðraði algjöru dauðafæri í sigrinum á Manchester United í gær þegar City liðið var marki undir en Norðmaðurinn skoraði síðan þriðja mark City liðsins undir lok leiksins. Pep: Forgetting misses makes Haaland greatPep Guardiola said that Erling Haaland's ability to miss chances and "forget in an instant" is what defines him as a great player.https://t.co/X1H1FTSvaW— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 3, 2024 Haaland er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með átján mörk en fyrr í vikunni hafði hann skorað fimm mörk í bikarsigri á Luton. „Þessir frábæru leikmenn sem ég hitti, ég er svo heppinn að hafa verið með nokkra hjá mér, þeir gleyma því um leið ef þeir klúðra færi,“ sagði Pep Guardiola eftir leikinn í gær. „Þeir gleyma klúðrinu eins fljótt og auðið er. Fótboltamenn. Körfuboltamenn. Þeir klikka allir. Þeir bara brosa og halda áfram eins og Haaland gerði. Hann hefur ótrúlegan hæfileika til að gleyma. Það skilgreinir frábæra leikmenn,“ sagði Guardiola. Pressan á Haaland er mikil ekki síst vegna þess að hann hefur hækkað ránna með ótrúlegu markaskori sínu. Það er því liggur því meiri frétt ef hann skorar ekki en þegar hann skorar. Haaland er með 28 mörk í 31 leik í öllum keppnum á þessu tímabili og hefur alls skorað 80 mörk í 84 leikjum fyrir City liðið. Hann er þegar kominn upp í 23. sæti yfir markahæstu leikmenn félagsins frá upphafi. Pep Guardiola on Erling Haaland s miss in the first half: Incredible ability to forget it as quickly as possible. Everyone misses. That defines the great players. pic.twitter.com/ftviKieOwP— City Report (@cityreport_) March 3, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Haaland klúðraði algjöru dauðafæri í sigrinum á Manchester United í gær þegar City liðið var marki undir en Norðmaðurinn skoraði síðan þriðja mark City liðsins undir lok leiksins. Pep: Forgetting misses makes Haaland greatPep Guardiola said that Erling Haaland's ability to miss chances and "forget in an instant" is what defines him as a great player.https://t.co/X1H1FTSvaW— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 3, 2024 Haaland er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með átján mörk en fyrr í vikunni hafði hann skorað fimm mörk í bikarsigri á Luton. „Þessir frábæru leikmenn sem ég hitti, ég er svo heppinn að hafa verið með nokkra hjá mér, þeir gleyma því um leið ef þeir klúðra færi,“ sagði Pep Guardiola eftir leikinn í gær. „Þeir gleyma klúðrinu eins fljótt og auðið er. Fótboltamenn. Körfuboltamenn. Þeir klikka allir. Þeir bara brosa og halda áfram eins og Haaland gerði. Hann hefur ótrúlegan hæfileika til að gleyma. Það skilgreinir frábæra leikmenn,“ sagði Guardiola. Pressan á Haaland er mikil ekki síst vegna þess að hann hefur hækkað ránna með ótrúlegu markaskori sínu. Það er því liggur því meiri frétt ef hann skorar ekki en þegar hann skorar. Haaland er með 28 mörk í 31 leik í öllum keppnum á þessu tímabili og hefur alls skorað 80 mörk í 84 leikjum fyrir City liðið. Hann er þegar kominn upp í 23. sæti yfir markahæstu leikmenn félagsins frá upphafi. Pep Guardiola on Erling Haaland s miss in the first half: Incredible ability to forget it as quickly as possible. Everyone misses. That defines the great players. pic.twitter.com/ftviKieOwP— City Report (@cityreport_) March 3, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira